Valur 2-1 HamKam
0-1 Orrhaug Larsen ('5 )
1-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('59 )
2-1 Birkir Heimisson ('78 )
0-1 Orrhaug Larsen ('5 )
1-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('59 )
2-1 Birkir Heimisson ('78 )
Valur lagði norska liðið HamKam í æfingaleik á Marbella á Spáni í dag.
Norðmennirnir komust yfir snemma leiks þegar Orrhaug Larsen skoraði eftir skalla og þannig var staðan í hálfleik.
Tryggvi Hrafn Haraldsson jafnaði metin eftir klukkutíma leik þegar hann skoraði af miklu harðfylgi. Birkir Heimisson tryggði Val sigurinn þegar hann gerði sér lítið fyrir og skoraði beint úr hornspyrnu.
Það eru góðar fréttir fyrir Valsmenn að Ögmundur Kristinsson var í rammanum en hann hefur verið að berjast við meiðsli í vetur.
Byrjunarlið Vals: Ömmi, Birkir Heimis, Hólmar, Orri, Markus, Orri Kjartans, Kiddi, Tryggvi, Gísli Laxdal, Patrick, Jónatan
Athugasemdir