Árbær vann öruggan sigur á ÍH í riðli þrjú í B-deild Lengjubikarsins í dag.
Liðið lagði grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik en þá var staðan orðin 4-0. Brynjar Óli Axelsson skoraði tvennu fyrir liðið. Bjarki Þór Þorsteinsson leikmaður ÍH fékk rautt spjald í seinni hálfleik og Eyþór Ólafsson innsiglaði sigur Árbæjar stuttu síðar.
Liðið lagði grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik en þá var staðan orðin 4-0. Brynjar Óli Axelsson skoraði tvennu fyrir liðið. Bjarki Þór Þorsteinsson leikmaður ÍH fékk rautt spjald í seinni hálfleik og Eyþór Ólafsson innsiglaði sigur Árbæjar stuttu síðar.
Sama niðurstaða var þegar Haukar lögðu Sindra en Fannar Óli Friðleifsson skoraði tvennu fyrir Hauka. Árbær og Haukar hafa spilað einum leik meira en öll önnur lið riðilsins og eiga enn leik eftir.
Haukar eru í 2. sæti með 8 stig, stigi á eftir toppliði Kára og tveimur stigum á undan Árbæ.
Magni lagði Hauka og KFA vann KF í riðli fjögur. KFR nældi í sín fyrstu stig í riðli eitt í C-deild þegar liðið hafði betur gegn Elliða.
Árbær 5 - 0 ÍH
1-0 Gunnar Sigurjón Árnason ('6 )
2-0 Brynjar Óli Axelsson ('9 )
3-0 Brynjar Óli Axelsson ('17 )
4-0 Marko Panic ('40 )
5-0 Eyþór Ólafsson ('77 )
Rautt spjald: Bjarki Þór Þorsteinsson , ÍH ('68)
Árbær Daði Fannar Reinhardsson (46') (m), Ragnar Páll Sigurðsson, Zachary Chase O´Hare, Ríkharður Henry Elíasson (46'), Marko Panic, Gunnþór Leó Gíslason, Brynjar Óli Axelsson, Andrija Aron Stojadinovic (46'), Þórarinn Þórarinsson (46'), Kormákur Tumi Einarsson (46'), Gunnar Sigurjón Árnason (33')
Varamenn Jordan Chase Tyler (33'), Hörður Kárason, Eyþór Ólafsson (46'), Jón Gunnar Magnússon (46'), Dmytro Bondarenko (46'), Stefán Bogi Guðjónsson (46'), Ibrahima Jallow (46') (m)
ÍH Ívan Atli Ívansson (m), Magnús Fannar Magnússon, Bjarki Þór Þorsteinsson, Úlfur Torfason, Almar Aðalsteinsson, Unnar Birkir Árnason, Ricardo Alejandro Rivas Garcia, Kristjón Benedikt Hofstaedter, Arnór Snær Magnússon, Nukánguaq Kasper Marthe G Zeeb, Jhon Orlando Rodriguez Vergara
Varamenn Arnar Sigþórsson, Atli Hrafnkelsson, Atli Már Grétarsson, Styrmir Ási Kaiser, Hilmar Þór Ársælsson, Andri Þór Hafþórsson
Haukar 5 - 0 Sindri
1-0 Fannar Óli Friðleifsson ('30 )
2-0 Kjartan Jóhann R. Einarsson ('34 , Sjálfsmark)
3-0 Kostiantyn Iaroshenko ('36 )
4-0 Daði Snær Ingason ('52 )
5-0 Fannar Óli Friðleifsson ('77 )
Haukar Heiðar Máni Hermannsson (m), Guðjón Pétur Lýðsson (79'), Kostiantyn Iaroshenko (69'), Fannar Óli Friðleifsson (79'), Daði Snær Ingason (79'), Andri Steinn Ingvarsson, Sævar Gylfason (15'), Tómas Atli Björgvinsson, Hallur Húni Þorsteinsson, Magnús Ingi Halldórsson, Óliver Steinar Guðmundsson (69')
Varamenn Theodór Ernir Geirsson (79'), Daníel Smári Sigurðsson (15'), Djordje Biberdzic (69'), Alexander Aron Tómasson (69'), Markús Breki Steinsson (79'), Baltasar Trausti Ingvarsson (79'), Sveinn Óli Guðnason (m)
Sindri Ragnar Þór Gunnarsson, Patrekur Máni Ingólfsson (88'), Kjartan Jóhann R. Einarsson, Abdul Bangura (75'), Ibrahim Sorie Barrie, Kristján Örn Þorvarðarson, Oskar Karol Jarosz, Ivan Paponja, Björgvin Ingi Ólason, Jóhannes Adolf Gunnsteinsson (46'), Nemanja Stjepanovic (59')
Varamenn Arnar Hrafn Ólafsson (75), Birkir Snær Ingólfsson, Sigurður Gunnlaugsson (88), Emir Mesetovic (59), Maríus Máni Jónsson (46)
Tindastóll 0 - 1 Magni
0-1 Tómas Örn Arnarson ('45 )
Rautt spjald: Manuel Ferriol Martínez, Tindastóll ('69)
Tindastóll Nikola Stoisavljevic (m), Sverrir Hrafn Friðriksson, Svend Emil Busk Friðriksson, Manuel Ferriol Martínez, David Bercedo, Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson, Jóhann Daði Gíslason (88'), Viktor Smári Sveinsson, Jónas Aron Ólafsson, Ivan Tsvetomirov Tsonev (80'), Arnar Ólafsson
Varamenn Baldur Elí Ólason, Ísak Sigurjónsson (88'), Styrmir Snær Rúnarsson, Vignir Snær Borgarsson, Daníel Smári Sveinsson (80'), Atli Dagur Stefánsson (m)
Magni Steinar Adolf Arnþórsson (m), Alexander Ívan Bjarnason, Tómas Örn Arnarson (80'), Gunnar Darri Bergvinsson (70'), Ibrahim Boulahya El Miri (80'), Steinar Logi Þórðarson, Birkir Már Hauksson, Bjarki Þór Viðarsson, Halldór Jóhannesson (70'), Sigurður Hrafn Ingólfsson, Ottó Björn Óðinsson (90')
Varamenn Viðar Már Hilmarsson (70), Sigurður Brynjar Þórisson (70), Garðar Gísli Þórisson, Birgir Húni Haraldsson (90), Þorsteinn Ágúst Jónsson (80), Ingólfur Birnir Þórarinsson (80), Einar Ari Ármannsson (m)
KFA 2 - 0 KF
1-0 Ólafur Bernharð Hallgrímsson ('42 )
2-0 Nenni Þór Guðmundsson ('76 )
KFA Danny El-Hage (85') (m), Geir Sigurbjörn Ómarsson (65'), Matheus Bissi Da Silva, Ólafur Bernharð Hallgrímsson (74'), Viktor Ívan Vilbergsson, Birkir Ingi Óskarsson (85'), Arnór Berg Grétarsson (85'), Hlynur Bjarnason (85'), Patrekur Aron Grétarsson, Smári Týr Sigurðarson, Nenni Þór Guðmundsson
Varamenn Jason Eide Bjarnason (65'), Þórarinn Viðfjörð Guðnason (85'), Örn Óskarsson (74'), Randver Valbjörn Valgeirsson (85'), Ágúst Ægir Hinriksson (85'), Halldór B Bjarneyjarson, Daníel Heiðar Heiðarsson (85') (m)
KF Jón Grétar Guðjónsson (m), Friðrik Örn Ásgeirsson, Hákon Daði Magnússon, Jordan Damachoua, Andri Már Hilmarsson (62'), Örn Elí Gunnlaugsson, Helgi Már Þorvaldsson (68'), Alex Helgi Óskarsson, Daniel Kristiansen, Elis Beck Kristófersson (56'), Agnar Óli Grétarsson
Varamenn Hafþór Máni Baldursson (68), Jóhannes Helgi Alfreðsson (62), Hjörvar Már Aðalsteinsson (56)
Elliði 2 - 4 KFR
1-0 Natan Hjaltalín ('30 , Mark úr víti)
1-1 Rúnar Þorvaldsson ('42 )
1-2 Rúnar Þorvaldsson ('45 )
1-3 Bjarni Þorvaldsson ('48 )
1-4 Bjarni Þorvaldsson ('73 )
2-4 Viktor Máni Róbertsson ('85 )
Rautt spjald: Rúnar Þorvaldsson , KFR ('71)
Elliði Hrannar Hlíðdal Þorvaldsson (57'), Óðinn Arnarsson, Guðmundur Árni Jónsson, Jóhann Andri Kristjánsson (57') (57'), Natan Hjaltalín, Daníel Steinar Kjartansson, Þröstur Sæmundsson, Emil Ásgeir Emilsson (73'), Viktor Máni Róbertsson, Nikulás Ingi Björnsson (85'), Gylfi Gestsson (85')
Varamenn Gunnar A. Scheving (73'), Jón Halldór Lovísuson (57'), Daníel Dagur Henriksson (85'), Sveinn Sölvi Petersen, Theodór Gísli Sigurgeirsson (57'), Salvar Hjartarson (85'), Jóhann Karl Ásgeirsson (57') (m)
KFR Tumi Snær Tómasson (m), Hjörvar Sigurðsson, Ævar Már Viktorsson (64'), Heiðar Óli Guðmundsson, Helgi Valur Smárason (90'), Jón Pétur Þorvaldsson (89'), Óðinn Magnússon (85'), Dagur Þórðarson (64'), Guðmundur Brynjar Guðnason (64'), Rúnar Þorvaldsson, Bjarni Þorvaldsson (85')
Varamenn Stefán Bjarki Smárason (89), Mikael Andri Þrastarson (64), Böðvar Örn Brynjólfsson (90), Hákon Kári Einarsson (64), Baldur Bjarki Jóhannsson (64), Gísli Jens Jóhannsson (85), Aron Birkir Guðmundsson (85)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Kári | 3 | 3 | 0 | 0 | 15 - 4 | +11 | 9 |
2. Haukar | 4 | 2 | 2 | 0 | 15 - 3 | +12 | 8 |
3. Árbær | 4 | 2 | 0 | 2 | 16 - 15 | +1 | 6 |
4. Grótta | 3 | 1 | 1 | 1 | 5 - 4 | +1 | 4 |
5. ÍH | 3 | 0 | 1 | 2 | 1 - 13 | -12 | 1 |
6. Sindri | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 - 15 | -13 | 0 |
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Höttur/Huginn | 3 | 2 | 1 | 0 | 6 - 3 | +3 | 7 |
2. Dalvík/Reynir | 3 | 2 | 0 | 1 | 8 - 4 | +4 | 6 |
3. Magni | 3 | 2 | 0 | 1 | 3 - 5 | -2 | 6 |
4. KFA | 3 | 1 | 1 | 1 | 3 - 3 | 0 | 4 |
5. Tindastóll | 3 | 1 | 0 | 2 | 6 - 3 | +3 | 3 |
6. KF | 3 | 0 | 0 | 3 | 1 - 9 | -8 | 0 |
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KH | 3 | 2 | 1 | 0 | 19 - 5 | +14 | 7 |
2. Hafnir | 3 | 2 | 1 | 0 | 10 - 5 | +5 | 7 |
3. Elliði | 3 | 1 | 0 | 2 | 6 - 9 | -3 | 3 |
4. KFR | 3 | 1 | 0 | 2 | 8 - 18 | -10 | 3 |
5. Hörður Í. | 2 | 0 | 0 | 2 | 4 - 10 | -6 | 0 |
Athugasemdir