Mateta kostar 40 milljónir punda - Liverpool og Man Utd vilaj Robinson - Douglas Luiz aftur í ensku úrvalsdeildina?
   lau 08. mars 2025 16:37
Brynjar Ingi Erluson
Lengjubikarinn: Jafnt í Suðurlandsslag
Alexander Clive Vokes bjargaði stigi fyrir Selfyssinga
Alexander Clive Vokes bjargaði stigi fyrir Selfyssinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Selfoss 1 - 1 ÍBV
0-1 Víðir Þorvarðarson ('22 , Mark úr víti)
1-1 Alexander Clive Vokes ('77 )

Selfoss og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í Suðurlandsslag í D-riðli í A-deild Lengjubikarsins á JÁVERK-vellinum í dag.

Víðir Þorvarðarson kom Eyjamönnum í forystu með marki úr vítaspyrnu á 22. mínútu leiksins en það var Alexander Clive Vokes sem tryggði Selfyssingum stig með marki þrettán mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma.

Þetta var síðasti leikur beggja liða í mótinu en Selfyssingar höfnuðu í botnsætinu með 2 stig á meðan Eyjamenn enduðu með 4 stig í 4. sæti.

Selfoss Robert Blakala (m), Jón Vignir Pétursson, Daði Kolviður Einarsson, Aron Lucas Vokes (64'), Aron Fannar Birgisson (64'), Ignacio Gil Echevarria, Alfredo Ivan Arguello Sanabria, Harley Bryn Willard (73'), Brynjar Bergsson (81'), Frosti Brynjólfsson, Eysteinn Ernir Sverrisson (73')
Varamenn Ívan Breki Sigurðsson (64'), Alexander Clive Vokes (64'), Dagur Jósefsson, Elvar Orri Sigurbjörnsson (81'), Elías Karl Heiðarsson (73'), Einar Bjarki Einarsson (73'), Arnór Elí Kjartansson (m)

ÍBV Jón Kristinn Elíasson (m), Sigurður Arnar Magnússon (58'), Birgir Ómar Hlynsson (58'), Jovan Mitrovic, Felix Örn Friðriksson, Milan Tomic, Sverrir Páll Hjaltested, Víðir Þorvarðarson (61'), Arnar Breki Gunnarsson (46'), Þorlákur Breki Þ. Baxter (46'), Viggó Valgeirsson
Varamenn Sigurður Valur Sigursveinsson (61), Bjarki Björn Gunnarsson (46), Arnór Ingi Kristinsson (58), Alexander Örn Friðriksson (58), Oliver Heiðarsson (46), Dagur Einarsson (m)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KR 4 4 0 0 18 - 5 +13 12
2.    Keflavík 5 4 0 1 13 - 7 +6 12
3.    Stjarnan 4 2 1 1 11 - 7 +4 7
4.    ÍBV 5 1 1 3 9 - 13 -4 4
5.    Leiknir R. 5 0 2 3 13 - 20 -7 2
6.    Selfoss 5 0 2 3 7 - 19 -12 2
Athugasemdir
banner
banner
banner