
Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, er í króatíska landsliðshópnum fyrir HM. Þetta verður hans fjórða heimsmeistaramót.
Þessi 37 ára miðjumaður var valinn besti maður HM í Rússlandi 2018 og spilaði einnig í Þýskalandi 2006 og Brasilíu 2014.
Króatía endaði í öðru sæti á HM í Rússlandi og er í E-riðli í Katar með Belgíu, Kanada og Marokkó.
Dejan Lovren, 33 ára fyrrum miðvörður Liverpool og Southampton, er í hópnum. Hann spilar núna með Zenit í Pétursborg. Í hópnum eru einnig nokkrir framtíðarleikmenn, þar á meðal hinn tvítugi varnarmaður Josko Gvardiol hjá RB Leipzig sem er mjög eftirsóttur.
Þessi 37 ára miðjumaður var valinn besti maður HM í Rússlandi 2018 og spilaði einnig í Þýskalandi 2006 og Brasilíu 2014.
Króatía endaði í öðru sæti á HM í Rússlandi og er í E-riðli í Katar með Belgíu, Kanada og Marokkó.
Dejan Lovren, 33 ára fyrrum miðvörður Liverpool og Southampton, er í hópnum. Hann spilar núna með Zenit í Pétursborg. Í hópnum eru einnig nokkrir framtíðarleikmenn, þar á meðal hinn tvítugi varnarmaður Josko Gvardiol hjá RB Leipzig sem er mjög eftirsóttur.
Markvörður: Domink Livakovic (Dinamo Zagreb), Ivica Ivusic (NK Osijek), Ivo Grbic (Atletico Madrid)
Varnarmenn: Domagoj Vida (AEK Aþena), Dejan Lovren (Zenit St Petersburg), Borna Barisic (Rangers), Josip Juranovic (Celtic), Josko Gvardiol (RB Leipzig), Borna Sosa (VfB Stuttgart), Josip Stanisic (Bayern Munich), Martin Erlic (Sassuolo), Josip Sutalo (Dinamo Zagreb)
Miðjumenn: Luka Modric (Real Madrid), Mateo Kovacic (Chelsea), Marcelo Brozovic (Inter Milan), Mario Pasalic (Atalanta), Nikola Vlasic (Torino, on loan from West Ham), Lovro Majer (Rennes), Kristijan Jakic (Eintracht Frankfurt), Luka Sucic (RB Salzburg)
Sóknarmenn: Ivan Perisic (Tottenham), Andrej Kramaric (1899 Hoffenheim), Bruno Petkovic (Dinamo Zagreb), Mislav Orsic (Dinamo Zagreb), Ante Budimir (Osasuna), Marko Livaja (Hajduk Split)
Athugasemdir