Chelsea gerir tilboð í Bellingham - Stórlið vilja Wirtz - Man City gæti gert tilbið í Wharton
   mán 10. mars 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Einn leikur í Lengjubikar kvenna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er einn leikur í Lengjubikarnum í kvöld.

Álftanes og Fjölnir mætast í riðli eitt í C-deild Lengjubikars kvenna.

Þetta er annar leikur beggja liða á mótinu en bæði lið eru komin með þrjú stig.

Álftanes vann nauman sigur á KH en Fjölnir fékk dæmdan sigur gegn Sindra.

mánudagur 10. mars

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
20:00 Álftanes-Fjölnir (OnePlus völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KH 3 2 1 0 19 - 5 +14 7
2.    Hafnir 3 2 1 0 10 - 5 +5 7
3.    Elliði 3 1 0 2 6 - 9 -3 3
4.    KFR 3 1 0 2 8 - 18 -10 3
5.    Hörður Í. 2 0 0 2 4 - 10 -6 0
Athugasemdir
banner
banner