Álafoss 4 - 0 KM
1-0 Alexander Aron Davorsson ('28 )
2-0 Alexander Aron Davorsson ('37 )
3-0 Alexander Aron Davorsson ('69 , Mark úr víti)
4-0 Sigurjón Ari Guðmundsson ('90 )
1-0 Alexander Aron Davorsson ('28 )
2-0 Alexander Aron Davorsson ('37 )
3-0 Alexander Aron Davorsson ('69 , Mark úr víti)
4-0 Sigurjón Ari Guðmundsson ('90 )
Álafoss hefur unnið báða leikina sína til þessa í Lengjubikarnum eftir sigur á KM í kvöld.
Alexander Aron Davorsson lagði grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik en hann sá til þess að liðið var með 2-0 forystu í hálfleik.
Hann bætti síðan þriðja markinu sínu og þriðja marki Álafoss við þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Það var síðan Sigurjón Aron Guðmundsson sem skoraði fjórða og síðasta mark liðsins undir lokin.
KM er án stiga á botninum en liðið tapaði gegn Álftanes í fyrstu umferð á meðan Álafoss lagði Hamar.
Álafoss Hólmar Hagalín Smárason (89') (m), Alexander Aron Davorsson, Andri Hrafn Sigurðsson, Szymon Maszota (81'), Tristan Dúi Kjartansson (89'), Gunnar Smári Jónsson, Davíð Ívarsson (69'), Mateusz Jaremkiewicz (81'), Valgeir Árni Svansson (89'), Guðjón Breki Guðmundsson, Breki Freyr Gíslason (57')
Varamenn Ísak Orri Leifsson Schjetne (89'), Matthías Lipka Þormarsson (89'), Sigurjón Ari Guðmundsson (57'), Reginald Owusu Afriyie (69'), Birkir Þorri Sigurðarson (81'), Brynjar Þór Arnarsson (81'), Matthías Hjörtur Hjartarson (89') (m)
KM Jóhann Nökkvi Jóhannsson (67') (m), Raitis Silarajs, Luis Pascual Barcelo Sanchez, Fabio Andre Santos Ribeiro, Davor Castano Duro, Hafsteinn Esjar Stefánsson, Nikulás Ásmundarson (67'), Svavar Ísak Ólason, Thang Ninh Tang Nguyen (52'), Igor Daniel Pinto Pereira (67'), Kristófer Júlían Björnsson (46')
Varamenn Jakob Örn Heiðarsson (67), Gabríel E Midjord Jóhannsson (52), Gunnar Már Tryggvason (67), Stefán Sævar Weywadt Gíslason (46), Slawomir Wojciech Drabek (67) (m)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Álafoss | 2 | 2 | 0 | 0 | 9 - 2 | +7 | 6 |
2. Álftanes | 2 | 2 | 0 | 0 | 7 - 0 | +7 | 6 |
3. SR | 2 | 1 | 0 | 1 | 2 - 5 | -3 | 3 |
4. Hamar | 2 | 0 | 0 | 2 | 3 - 7 | -4 | 0 |
5. KM | 2 | 0 | 0 | 2 | 0 - 7 | -7 | 0 |
Athugasemdir