Mateta kostar 40 milljónir punda - Liverpool og Man Utd vilaj Robinson - Douglas Luiz aftur í ensku úrvalsdeildina?
   sun 09. mars 2025 23:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Bjargaði stigi fyrir botnliðið með glæsilegu marki
Mynd: EPA
Hoffenheim 1 - 1 Heidenheim
1-0 Haris Tabakovic ('34 )
1-1 Budu Zivzivadze ('65 )

Hoffenheim fékk botnlið Heidenheim í heimsókn í þýsku deildinni í dag.

Hoffenheim var með forystu í hálfleik en Haris Tabakovic skoraði með skalla eftir langt innkast frá Valentin Gendrey. Gift Orban fékk gott færi til að bæta við marki undir lok fyrri hálfleiks en skot hans fór yfir markið.

Hoffenheim var með yfirhöndina í byrjun seinni hálfleiks en tókst ekki að bæta við mörkum.

Botnliðinu tókst að refsa og Budu Zivzivadze skoraði með stórkostlegu skoti í fjærhornið eftir rúmlega klukkutíma leik og tryggði liðinu stig.

Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 25 19 4 2 74 23 +51 61
2 Leverkusen 25 15 8 2 55 30 +25 53
3 Mainz 25 13 5 7 42 26 +16 44
4 Eintracht Frankfurt 25 12 6 7 51 39 +12 42
5 Freiburg 25 12 5 8 34 36 -2 41
6 RB Leipzig 25 10 9 6 39 33 +6 39
7 Wolfsburg 25 10 8 7 49 39 +10 38
8 Stuttgart 25 10 7 8 44 39 +5 37
9 Gladbach 25 11 4 10 39 38 +1 37
10 Dortmund 25 10 5 10 45 39 +6 35
11 Augsburg 25 9 8 8 28 35 -7 35
12 Werder 25 9 6 10 38 49 -11 33
13 Hoffenheim 25 6 8 11 32 47 -15 26
14 Union Berlin 25 7 5 13 22 38 -16 26
15 St. Pauli 25 6 4 15 19 30 -11 22
16 Bochum 25 5 5 15 26 49 -23 20
17 Holstein Kiel 25 4 5 16 37 61 -24 17
18 Heidenheim 25 4 4 17 28 51 -23 16
Athugasemdir
banner
banner