Kvaratskhelia orðaður við Man Utd og Liverpool - Moyes fyrsti kostur Everton - Man Utd blandar sér í baráttuna um Mbeumo
   þri 15. júlí 2014 21:30
Jóhann Ingi Hafþórsson
Ivar Furu farinn frá KR
Ivar Furu í leik með KR
Ivar Furu í leik með KR
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Norski varnarmaðurinn Ivar Furu er farinn frá KR en þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins í samtali við Fótbolta.net.


„Ivar spilaði vel á meðan hann var hér en við fengum hann hingað til að verða miðvörður, við höfum verið að nota hann í bakverðinum en við fengum hann ekki til okkar til að verða bakvörður," sagði Rúnar.

Ivar spilaði alls átta leiki fyrir KR en hann snýr nú aftur til Noregs þar sem hann er samningsbundinn Molde.
Athugasemdir
banner
banner
banner