Man Utd á eftir Kolo Muani - Kimmich orðaður við Man City - Christensen til Newcastle? - Tveir á förum frá Chelsea
   mán 16. desember 2024 11:43
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Besta markvarsla í sögu deildarinnar?
Mynd: Getty Images
Argentínski markvörðurinn Emiliano Martínez, sem ver mark Aston Villa, átti ótrúlega markvörslu í leik liðsins gegn Nottingham Forest á laugardagskvöld.

Nicolas Dominguez, samlandi Martínez, átti skalla eftir hornspyrnu eftir um klukkutíma leik. Boltinn stefndi framhjá Martínez en einhvern veginn tókst honum að stöðva boltann á marklínunni og kom í veg fyrir mark. Vörsluna má sjá hér að neðan.

Varslan dugði því miður skammt fyrir Aston Villa. Liðið komst yfir með marki frá Jhon Duran en Nottingham Forest kom til baka með tveimur mörkum undir lokin og vann 2-1 heimasigur.



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner