Axel Freyr Ívarsson hefur að undanförnu verið að æfa með Fjölni og samkvæmt heimildum Fótbolta.net er hann við það að skrifa undir samning við félagið.
Axel er kraftmikill og hraður vinstri kantmaður sem skoraði níu mörk í 3. deild með Kára í sumar. Kári vann 3. deildina í sumar.
Hann er 19 ára og uppalinn hjá ÍA. Tímabilið í ár var hans þriðja tímabil með Kára í 3. deildinni. Alls hefur hann skroað 12 mörk í 45 deildarleikjum.
Axel er kraftmikill og hraður vinstri kantmaður sem skoraði níu mörk í 3. deild með Kára í sumar. Kári vann 3. deildina í sumar.
Hann er 19 ára og uppalinn hjá ÍA. Tímabilið í ár var hans þriðja tímabil með Kára í 3. deildinni. Alls hefur hann skroað 12 mörk í 45 deildarleikjum.
Fjölnir endaði í 3. sæti Lengjudeildarinnar í sumar. Úlfur Arnar Jökulsson er þjálfari liðsins.
Fjölnir
Komnir
Farnir
Guðmundur Karl Guðmundsson hættur
Júlíus Mar Júlíusson í KR
Halldór Snær Georgsson í KR
Óliver Dagur Thorlacius í KR
Dagur Ingi Axelsson í HK
Samningslausir
Axel Freyr Harðarson (1999)
Sigurvin Reynisson (1995)
Athugasemdir