Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
   lau 22. ágúst 2015 16:52
Arnar Helgi Magnússon
Richard skoraði tvö og fær fría klippingu frá Kjartani
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Richard Sæþór Sigurðsson kom inná og skoraði 2 mörk fyrir Selfyssinga þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Fjarðabyggð. Með mörkunum tryggði Richard sér fría klippingu frá Kjartani Björnssyni rakara á Selfossi. Það loforð má sjá í videoupptökunni hér að ofan.

„Við erum í baráttu og við þurfum að berjast fyrir lífi okkar. Mér fannst við vera líklegri til að setja annað markið heldur en þeir. Það kom eins og tuska í andlitð en við svöruðum því bara vel og vorum líklegri til að skora sigurmarkið hérna í restina,"

„Þetta var jafn leikur en það hefði veirð sætt að klára þetta,"

Richard kom með mikinn kraft inní lið Selfyssinga í dag og var fljótur að setja mark sitt á leikinn

„Nei ég ætla nú ekki að segja það. Það fer bara eftir frammistöðunni í hverjum og einum leik. Ég vona að ég hafi sýnt Gunna að ég eigi allavega eitthvað erindi hérna sagði Richard léttur aðspurður hvort hann væri ekki að tryggja sér sæti í byrjunarliðinu,"

Selfyssingar fengu 1 stig í dag meðan Grótta tapaði.

„Þetta er á réttri leið, það er fullt af stigum í pottinum og þetta er bara hörkubarátta. Við þurfum að berjast fyrir hverju einasta stigi,"

Viðtalið við Richard má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner