Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
John Andrews: Takk Ási
Guðni: FH liðið er án ansi margra leikmanna sem hefðu átt að spila
Magnað sumar í Dal draumanna - „Þá hefðum við farið í fallsæti"
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
banner
   fim 22. ágúst 2024 23:13
Kári Snorrason
Óskar Hrafn: Fengum högg og stóðum ekki upp eftir það
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR fór í heimsókn í Kórinn fyrr í kvöld og mættu þar HK í Bestu-deildinni. Leikar enduðu með 3-2 sigri HK í mögnuðum leik. Óskar Hrafn þjálfari KR mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 3 -  2 KR

„Það lítur út fyrir það að markið sem þeir skora í byrjun seinni hálfleiks hafi algjörlega slegið okkur út af laginu. Við fengum högg og stóðum ekki upp eftir það. Mér fannst við aldrei ná neinum takti í seinni hálfleik, hvorki varnarlega né sóknarlega.

Seinni hálfleikurinn var ekki nógu góður við urðum litlir í okkur og réðum ekki við mótlætið sem fylgdi þessu fyrsta marki."


KR er einu stigi fyrir ofan fallsæti.

„Ég met hana (stöðuna) sem krefjandi. En á móti skemmtilega, það eru 8 leikir eftir af þessu móti.
Ég hef engar sérstakar áhyggjur af þessu, en það er alveg ljóst að við þurfum að spila betur heilan leik."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner