Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
Magnað sumar í Dal draumanna - „Þá hefðum við farið í fallsæti"
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
   fim 22. ágúst 2024 21:08
Þorsteinn Haukur Harðarson
Valdimar: Fínt að fara með 5-0 stöðu út
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Það er gríðarleg hamingja að hafa unnið loksins á heimavelli í Evrópu og fínt að fara með 5-0 sigur út," segir Valdimar Þór Ingimundarson, leikmaður Víkings, eftir 5-0 sigur gegn Santa Coloma í kvöld en um var að ræða fyrri leikinn í umspili um sæti í Sambandsdeildinni.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 5 -  0 Santa Coloma

"Við vorum yfirvegaðir og vorum að spila þetta mjög vel svo okkur leið mjög vel í þessum leik. "

Það er erfitt að sjá mótherjann koma til baka úr þessu einvígi. "Við erum allavega komnir í góða stöðu og þurfum að nýta okkur hana í seinni leiknum."

Valdimar skoraði tvívegis í leiknum og hefði getað skorað þrennu en hann klikkaði á víti. "Ég var ekkert óheppinn. Þetta var bara lélegt. Sáttur með að skora tvö en það hefði verið gaman að setja þrennuna."

Allt viðtalið við Valdimar má sjá hér að neðan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner