Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   mán 27. maí 2024 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Dökkt ský og missti af rauðu
Mynd: EPA
Það er góð blanda af íslenskum og erlendum fréttum þegar mest lesnu fréttir vikunnar eru skoðaðar.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

 1. Ferdinand: Dökkt ský yfir Manchester City (þri 21. maí 11:30)
 2. Elsti leikmaður Man City kom sér í klandur í titilfögnuðinum (mán 20. maí 21:36)
 3. Addi Grétars: Með ólíkindum að Gylfi hafi ekki séð það (lau 25. maí 22:30)
 4. Af hverju er Bayern að ráða stjóra sem skítféll með lið sitt? (fim 23. maí 10:12)
 5. Ten Hag: INEOS ætlar að endurbyggja félagið með mér (lau 25. maí 10:58)
 6. Segir Ten Hag kveðja eftir úrslitaleikinn - Þrír kostir nefndir (mið 22. maí 15:20)
 7. Pochettino látinn fara frá Chelsea (Staðfest) (þri 21. maí 18:21)
 8. „Ef þeir vilja mig ekki fer ég eitthvað annað og vinn titla" (lau 25. maí 18:16)
 9. Hefur ekkert heyrt frá Hareide og skilur ekki hvar hann stendur gagnvart landsliðinu (fim 23. maí 18:00)
 10. Kortrijk heldur sætinu í efstu deild - Magnað afrek hjá Freysa (sun 26. maí 14:41)
 11. Segir að Slot sé gáfaðari en Ten Hag (þri 21. maí 15:20)
 12. Enski hópurinn er svona: Fimm sem hafa ekki spilað landsleik (þri 21. maí 13:10)
 13. Ákvað sjálfur að framlengja ekki - Hálf pirraður á ákvörðun Kompany (mið 22. maí 14:30)
 14. Landsliðshópurinn - Albert ekki í hópnum (mið 22. maí 10:49)
 15. Ten Hag: Var allt í rugli þegar ég tók við (sun 26. maí 09:30)
 16. Guardiola: United var ekki betra liðið í dag (lau 25. maí 16:59)
 17. Albert verður ákærður fyrir kynferðisbrot (fös 24. maí 16:48)
 18. Var einn allra besti handboltamaður landsins í sínum aldursflokki (fim 23. maí 13:00)
 19. Sjáðu Freysa fagna eftir afrekið - Kallaður Houdini (sun 26. maí 21:04)
 20. Liverpool vill Summerville - Newcastle reynir við landsliðsmenn (fös 24. maí 08:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner