Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
   lau 03. febrúar 2024 14:51
Elvar Geir Magnússon
Þungavigtarbikarinn: FH lenti undir gegn ÍA en vann örugglega
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson.
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA 1 - 5 FH
1-0 Arnór Smárason (víti)
1-1 Baldur Kári Helgason
1-2 Kjartan Kári Halldórsson
1-3 Logi Hrafn Róbertsson
1-4 Björn Daníel Sverrisson
1-5 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson

FH vann Þungavigtarmótið annað árið í röð en liðið lagði ÍA örugglega 5-1 í úrslitaleik í Akraneshöllinni. Skagamenn komust yfir í leiknum en FH svaraði af krafti.

Baldur Kári Helgason, sem verður nítján ára síðar í þessum mánuði, jafnaði og Kjartan Kári Halldórsson kom FH yfir. Logi Hrafn Róbertsson, Björn Daníel Sverrisson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson bættu sér svo allir á blaðið góða.

Þetta er í annað sinn sem þetta æfingamót er haldið og hefur FH unnið í bæði skiptin.





Leikurinn í heild sinni:

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner