
Keylor Navas, varamarkvörður Paris St-Germain, og Joel Campbell, fyrrum sóknarmaður Arsenal, eru meðal leikmanna í landsliðshópi Kosta Ríka fyrir HM.
Hinn 37 ára gamli Bryan Ruiz, fyrrum leikmaður Fulham, er einnig í hópnum og Jewison Bennette stjóri Sunderland.
Hinn 37 ára gamli Bryan Ruiz, fyrrum leikmaður Fulham, er einnig í hópnum og Jewison Bennette stjóri Sunderland.
Kosta Ríka er í E-riðli og mætir Spáni þann 23. nóvember. Einnig eru Japan og Þýskaland í riðlinum.
Kosta Ríka var síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti á HM en liðið lagði Nýja-Sjáland í umspili í sumar.
Landsliðshópur Kosta Ríka:
Markvörður: Keylor Navas (Paris St-Germain), Esteban Alvarado (Herediano), Patrick Sequeira (CD Lugo)
Varnarmenn: Francisco Calvo (Konyaspor), Juan Pablo Vargas(Millonarios FC), Kendall Waston (Saprissa), Oscar Duarte (Al-Wehda), Daniel Chacon (Colorado Rapids), Keysher Fuller (Herediano), Carlos Martinez (San Carlos), Bryan Oviedo (Real Salt Lake), Ronald Matarrita (Cincinnati)
Miðjumenn: Yeltsin Tejeda (Herediano), Celso Borges (Alajuelense), Youstin Salas (Saprissa), Roan Wilson (Grecia), Gerson Torres (Herediano), Douglas Lopez (Herediano) Jewisson Bennette (Sunderland), Alvaro Zamora (Saprissa), Anthony Hernandez (Puntarenas FC), Brandon Aguilera (Nottingham Forest), Bryan Ruiz (Alajuelense)
Sóknarmenn: Joel Campbell (Leon), Anthony Contreras (Herediano) Johan Venegas (Alajuelense)
Athugasemdir