
Alan Shearer fékk það verkefni að velja enska landsliðshópinn eins og hann yrði ef hann fengi það verkefni að velja hann. Gareth Southgate velur hinn raunverulega hóp á fimmtudaginn.
Ben White, varnarmaður Arsenal, er meðal leikmanna sem Shearer velur en ekki er pláss fyrir Kalvin Phillips, miðjumann Manchester City, sem hefur verið meiddur í aðdraganda mótsins.
James Ward-Prowse hjá Southampton og James Maddison hjá Leicester eru í hópnum hjá Shearer. Þá velur hann Callum Wilson frekar en Ivan Toney.
Ben White, varnarmaður Arsenal, er meðal leikmanna sem Shearer velur en ekki er pláss fyrir Kalvin Phillips, miðjumann Manchester City, sem hefur verið meiddur í aðdraganda mótsins.
James Ward-Prowse hjá Southampton og James Maddison hjá Leicester eru í hópnum hjá Shearer. Þá velur hann Callum Wilson frekar en Ivan Toney.
Svona væri enski landslshópurinn ef Shearer væri landsliðsþjálfari:
Markverðir: Pickford, Ramsdale, Pope
Varnarmenn: Walker, Shaw , White, Coady , Stones, Trippier, Alexander-Arnold, Maguire, Dier
Miðjumenn: Saka, Grealish, Maddison, Rice, Ward-Prowse, Foden, Mount, Bellingham, Henderson
Sóknarmenn: Kane, Wilson, Rashford, Sterling, Abraham
Athugasemdir