Chelsea gerir tilboð í Bellingham - Stórlið vilja Wirtz - Man City gæti gert tilbið í Wharton
   þri 08. nóvember 2022 22:36
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Pique og Lewandowski sáu rautt í sigri Barcelona
Mynd: EPA

Barcelona heimsótti Osasuna í spænsku deildinni í kvöld og gat með sigri styrkt stöðu sína á toppnum.


Þetta byrjaði ekki vel þar sem David Garcia kom OSasuna yfir eftir aðeins sex mínútna leik.

Robert Lewandowski nældi sér í gult spjald stuttu síðar og eftir hálftíma leik fékk hann sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Leikmenn Barcelona voru alls ekki sáttir með þann dóm en Gerard Pipue sem spilaði sinn síðasta leik á ferlinum á dögunum var á bekknum í kvöld, hann ræddi við dómarann á leiðinni í búningsklefann í hálfleik og uppskar þar rautt spjald.

Manni færri tókst Barcelona að jafna metin þegar Pedri skoraði í upphafi síðari hálfleiks. Liðið gerði gott betur og Raphinha tryggði liðinu sigur með marki undir lok leiksins.

Athletic Bilbao fór upp fyrir Atletico Madrid í 3. sætið tímabundið að minnsta kosti þegar liðið lagði Valldolid 3-0. Þá vann Girona botnlið Elche.

Brotið hjá Lewandowski má sjá hér fyrir neðan.

Athletic 3 - 0 Valladolid
1-0 Gorka Guruzeta ('19 )
2-0 Gorka Guruzeta ('51 )
3-0 Dani Vivian ('78 )

Elche 1 - 2 Girona
1-0 Pol Lirola ('16 )
1-1 Ivan Martin ('39 )
1-2 Valentin Castellanos ('66 )

Osasuna 1 - 2 Barcelona
1-0 David Garcia ('6 )
1-1 Pedri ('48 )
1-2 Raphinha ('85 )
Rautt spjald: Robert Lewandowski, Barcelona ('31)


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 27 17 6 4 57 26 +31 57
2 Barcelona 26 18 3 5 71 25 +46 57
3 Atletico Madrid 27 16 8 3 44 18 +26 56
4 Athletic 27 13 10 4 45 24 +21 49
5 Villarreal 26 12 8 6 48 36 +12 44
6 Betis 27 11 8 8 35 33 +2 41
7 Mallorca 27 10 7 10 26 33 -7 37
8 Vallecano 27 9 9 9 29 29 0 36
9 Sevilla 27 9 9 9 32 36 -4 36
10 Celta 27 10 6 11 40 41 -1 36
11 Real Sociedad 27 10 4 13 23 28 -5 34
12 Osasuna 26 7 12 7 32 37 -5 33
13 Getafe 27 8 9 10 23 22 +1 33
14 Girona 26 9 5 12 34 39 -5 32
15 Valencia 27 6 9 12 30 45 -15 27
16 Leganes 27 6 9 12 24 40 -16 27
17 Espanyol 25 7 6 12 24 36 -12 27
18 Alaves 27 6 8 13 30 40 -10 26
19 Las Palmas 27 6 6 15 30 45 -15 24
20 Valladolid 27 4 4 19 18 62 -44 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner