banner
ţri 11.sep 2018 20:40
Fótbolti.net
Einkunnir Tryggva: Rúnar Már bestur
Icelandair
Borgun
watermark Rúnar Már er valinn mađur leiksins í íslenska liđinu.
Rúnar Már er valinn mađur leiksins í íslenska liđinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Gylfi Ţór Sigurđsson í leiknum í kvöld.
Gylfi Ţór Sigurđsson í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ísland tapađi 3-0 gegn Belgíu í Ţjóđadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld.

Tryggvi Guđmundsson, sérfrćđingur Fótbolta.net, er búinn ađ skila inn einkunnagjöf sinni eftir leik kvöldsins.Hannes Ţór Halldórsson 4
Ekki sjálfum sér líkur. Átti ađ gera betur í öđru markinu.

Birkir Már Sćvarsson 4
Verđur ađ gera betur ţegar hann er međ boltann. Ţetta er nú einu sinni fótbolti, ekki 100 metra hlaup.

Sverrir Ingi Ingason 4
Sekur um mistök í tveimur mörkum af ţremur. Ţađ er dýrt.

Ragnar Sigurđsson 5
Saknar Kára.

Hörđur Björgvin Magnússon 5
Fínir krossar međ vinstri annađ slagiđ en vantar meiri nákvćmni.

Rúnar Már Sigurjónsson 6
Mjög flottur í fyrri hálfleik en hvarf svo.

Emil Hallfređsson 5 ('84)
Eins og flestir í liđinu hálfósýnilegur.

Birkir Bjarnason 6
Međ frískari mönnum. Betri á miđjunni í dag heldur en á kantinum í Sviss.

Ari Freyr Skúlason 5 ('80)
Sást lítiđ en sinnti varnarskyldunni ágćtlega.

Gylfi Ţór Sigurđsson 4
Virkar andlaus og ekki eins og sá Gylfi sem viđ höfum veriđ ađ hrósa undanfarin ár. Tapar bolta illa í ţriđja markinu.

Jón Dađi Böđvarsson 5 ('70)
Var góđur fyrstu fimm mínúturnar en fylgdi ţví ekki eftir.

Varamenn

Kolbeinn Sigţórsson 5 ('70)
Fékk úr litlu ađ mođa en virkilega gaman ađ sjá hann aftur á vellinum. Mađur hefur meiri trú á ađ Ísland skori ţegar hann er inn á.

Guđlaugur Victor Pálsson ('80)
Spilađi of stutt til ađ fá einkunn.

Arnór Ingvi Traustason ('84)
Spilađi of stutt til ađ fá einkunn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion