lau 12.jan 2019 10:36
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Kjarnafćđismótiđ: Magni lagđi Völsung í hörkuleik
watermark Kristinn Ţór Rósbergsson gerđi sigurmark Magna.
Kristinn Ţór Rósbergsson gerđi sigurmark Magna.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
watermark Völsungur hefur tapađ báđum sínum leikjum.
Völsungur hefur tapađ báđum sínum leikjum.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Völsungur 1 - 2 Magni
1-0 Bjarki Baldvinsson ('26)
1-1 Andri Snćr Svavarsson ('32)
1-2 Kristinn Ţór Rósbergsson ('68)

Ţađ var einn leikur í Kjarnafćđismótinu fyrir norđan í gćr en Völsungur og Magni áttust viđ í A-riđli í Boganum. Magnamenn höfđu unniđ fyrstu tvo leiki sína gegn KA2 og Leikni F. og haldiđ hreinu í leikjunum tveimur. Völsungur hafđi hins vegar ađeins leikiđ einn leik ţar sem ţeir fengu skell gegn sterku liđi KA-manna ţar sem lokatölur voru 8-0.

Húsvíkingar voru ţví stađráđnir í ađ sýna sitt rétta andlit og leikurinn var á köflum afar fjörugur. Jafnrćđi var međ liđunum fyrst um sinn en Völsungur sótti meira og sýndi á tímum fína takta í uppspili ţar sem hinir margreyndu Guđmundur Óli Steingrímsson og Bjarki Baldvinsson stýrđu spili Húsvíkinga eins og sannir herforingjar.

Fór svo ađ Völsungur braut ísinn á 14. mínútu. Fyrirliđinn Bjarki var ţar ađ verki eftir lipurt uppspil.

Eftir ţetta hresstust ţó hinir svartklćddu riddarar Grýtubakkahrepps. Á 32. mínútu fengu Magnamenn aukaspyrnu úti hćgra megin. Úr spyrnunni var boltanum flengt fast fyrir og virtist sem knötturinn ćtlađi ađ fara yfir allan pakkann og aftur fyrir endamörk. Hins vegar var Andri Snćr Sćvarsson sem náđi góđu hlaupi á fjćrstöngina og hamrađi boltann međ vinstri upp í markvinkilinn nćr og jafnađi metin fyrir Magna. Ţannig stóđu leikar í hálfleik.

Leikurinn var í járnum fyrstu 20 mínúturnar í seinni hálfleik ţar sem bćđi liđ skiptust á ađ bjóđa upp á álitlegar sóknir. Ţađ var síđan á 68. mínútu ađ Magnamenn ná góđri sókn upp vinstri kantinn og í kjölfariđ kemur góđ fyrirgjöf niđur međ jörđinni. Ţar var einn á auđum sjó Kristinn Rósbergsson sem átti ekki í miklum vandrćđum međ ađ klára ţađ fćri og koma Magna í foryrstu.

Eftir markiđ ýttu Húsvíkingar sér framar á völlinn og skildu oft á tíđum eftir pláss sem Magnamenn náđu hins vegar ekki ađ nýta sér. Völsungur átti nokkur ágćtis fćri á ţví ađ jafna leikinn en allt kom fyrir ekki og lokatölur 1-2, Magna í vil.

Eftir leikinn er Magni međ 9 stig á toppi A-riđils en ţeir hafa leikiđ ţrjá leiki í riđlinum. Völsungur hefur hins vegar tapađ báđum leikjum sínum í riđlinum.

Um nćstu helgi leikur Magni viđ KA í Boganum en Völsungur fćr Ţór í heimsókn. Sá leikur verđur leikinn utandyra á Húsavík.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches