Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
   sun 13. september 2015 20:23
Magnús Þór Jónsson
Ágúst: Ætlum okkur lengra en megum ekki flýta okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Gylfason var sáttur við sigur sinna manna í dramatískum leik í Breiðholtinu í kvöld.

"Þetta var kærkominn sigur í kvöld á erfiðum útivelli gegn góðu liði með stórt hjarta.  Þeir voru sanngjarnt yfir í hálfleik en við vorum þolinmóðir og settum góð mörk í lokin".

Ágúst var sáttur við einbeitingu sinna manna.

"Leiknismenn hafa að meiru að keppa en féllu aðeins til baka í lokin og við nýttum okkur það en við óskum þeim alls hins besta í lokabaráttunni"

Hafa Fjölnismenn ekki farið svolítið hljóðlega í toppslaginn, er ekki félagið að stíga gott skref áfram í íslenskum fótbolta?

"Jú, við erum að reyna að byggja þennan klúbb í að vera alvöru Úrvalsdeildarlið og það tekur tíma.  Við erum á ágætis leið en megum ekki verða of öruggir með okkur.  Við höldum bara áfram  okkar vinnu."

Nánar er rætt við Ágúst í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner