Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
   mán 17. október 2022 21:00
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Danjuma með bæði í flottum sigri

Villarreal 2 - 0 Osasuna
1-0 Arnaut Danjuma ('42)
2-0 Arnaut Danjuma ('52, víti)


Hinn feykiöflugi Arnaut Danjuma skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Villarreal gegn Osasuna í spænska boltanum í dag.

Danjuma gerði gæfumuninn í nokkuð jöfnum leik og er Villarreal í sjöunda sæti eftir sigurinn, með 15 stig úr 9 leikjum. 

Fyrra mark leiksins skoraði Danjuma með einkar laglegri hælspyrnu og það seinna gerði hann af vítapunktinum.

Osasuna er með 13 stig eftir tapið.


Athugasemdir
banner
banner
banner