Real Madrid vill Enzo og Huijsen - Liverpool, Arsenal og Man Utd hafa áhuga á Gibbs-White - Sane orðaður við Liverpool
   fös 14. mars 2025 08:00
Brynjar Ingi Erluson
Lengjubikar kvenna: Annar stórsigur Selfyssinga
Guðmunda Brynja er markahæst í riðlinu með þrjú mörk
Guðmunda Brynja er markahæst í riðlinu með þrjú mörk
Mynd: Selfoss
Selfoss 6 - 1 Álftanes
1-0 Björgey Njála Andreudóttir ('15 )
1-1 Þóra María Hjaltadóttir ('18 )
2-1 Olga Lind Gestsdóttir ('30 )
3-1 Guðmunda Brynja Óladóttir ('38 )
4-1 Embla Dís Gunnarsdóttir ('43 )
5-1 Lovísa Guðrún Einarsdóttir ('58 )
6-1 Guðmunda Brynja Óladóttir ('61 )

Selfoss er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í A-riðli í C-deild Lengjubikars kvenna eftir að hafa unnið 6-1 stórsigur á Álftanesi á JÁVERK-vellinum í gær.

Guðmunda Brynja Óladóttir sem hélt aftur á heimahaga fyrir tímabilið skoraði tvö mörk fyrir Selfyssinga í leiknum. Björgey Njála Andreudóttir, Olga Lind Gestsdóttir, Embla Dís Gunnarsdóttir og Lovísa Guðrún Einarsdóttir skoruðu einnig fyrir Selfoss í leiknum.

Þetta var annar stórsigur Selfyssinga í bikarnum en liðið burstaði Sindra, 7-0, í fyrsta leik.

Eins og áður segir er Selfoss með fullt hús stiga á toppnum eftir tvo leiki en liðið mætir næst Fjölni á meðan Álftanes, sem er með jafnmörg stig og Selfoss, spilar við ÍH.

Selfoss Karen Rós Torfadóttir (m), Guðmunda Brynja Óladóttir (66'), Embla Dís Gunnarsdóttir (83'), Brynja Líf Jónsdóttir, Björgey Njála Andreudóttir (66'), Lovísa Guðrún Einarsdóttir, Anna Laufey Gestsdóttir, Hildur Eva Bragadóttir, Magdalena Anna Reimus, Eva Lind Elíasdóttir (79'), Olga Lind Gestsdóttir (66')
Varamenn Ásdís Embla Ásgeirsdóttir (66'), Thelma Sif Halldórsdóttir (66'), Rán Ægisdóttir, Sólrún Njarðardóttir (79'), Ásdís Erla Helgadóttir (66'), Katrín Rúnarsdóttir (83'), Bryndís Halla Ólafsdóttir (m)

Álftanes Kristín Ósk Albertsdóttir (m), Klara Kristín Kjartansdóttir (66'), Matthildur Inga Traustadóttir (66'), Hafdís Marvinsdóttir (66'), Kara Sigríður Sævarsdóttir, Guðrún Nanna Bergmann (66'), Þóra María Hjaltadóttir, Erika Ýr Björnsdóttir, Ásthildur Lilja Atladóttir, Rósa María Sigurðardóttir (66'), Þorkatla Eik Þorradóttir (66')
Varamenn Nanna Sif Guðmundsdóttir (66), Viktoría Skarphéðinsdóttir (66), Eyrún Birna Davíðsdóttir (66), Halldóra Hörn Skúladóttir (66), Lóa Hallgrímsdóttir (66), Thelma Guðrún Guðmundsdóttir (66)
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 2 2 0 0 13 - 1 +12 6
2.    Álftanes 3 2 0 1 5 - 7 -2 6
3.    ÍH 1 1 0 0 5 - 1 +4 3
4.    Fjölnir 2 1 0 1 3 - 2 +1 3
5.    KH 2 0 0 2 2 - 7 -5 0
6.    Sindri 2 0 0 2 0 - 10 -10 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner