KFG er komið með annan fótinn í undanúrslit B-deildar Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur liðsins á Þrótti V. á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær.
Garðbæingar höfðu unnið alla þrjá leiki sína fyrir viðureign sína við Þrótt en mörkin létu ekki sjá sig fyrr en á lokakafla leiksins.
Jóhannes Karl Bárðarson kom Vogamönnum yfir á 78. mínútu en Jón Arnar Barðdal svaraði með jöfnunarmarki tveimur mínútum síðar. Á lokamínútunum skoraði Pétur Máni Þorkelsson sigurmarkið og kom KFG í afar þægilega stöðu.
Liðið er með 12 stig í efsta sæti A-riðils B-deildar og þarf aðeins eitt stig til að tryggja sætið. Að vísu gæti það allt saman ráðist í kvöld ef KV tapar stigum gegn Hvíta riddaranum.
Endurkomur og stórsigur KÁ
Einnig var spilað í C-deildinni og voru tveir endurkomusigrar en Smári vann 3-2 sigur á Vængjum Júpiters í Grafarvogi. Vængirnir voru 2-1 yfir þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en þá settu Smáramenn í næsta gír og skoraði tvö á nokkrum mínútum til að tryggja sér sigurinn.
Smári vann alla leiki sína í B-riðli og er örugglega komið í undanúrslit.
Í C-riðli vann Hamar 3-2 endurkomusigur á KM. Hamar fór tveimur mörkum undir í hálfleik en skoraði þrjú í þeim síðari og tryggði sér fyrsta sigur ársins í Lengjubikarnum.
KM er á botni riðilsins en Hamar nú með 3 stig í 3. sæti.
BF 108 vann 3-2 sigur á RB í D-riðli. Elmar Logi Þrándarson gerði sigurmarkið þegar lítið var eftir af leiknum. Annar sigur BF 108 og þá kom KÁ sér í góða stöðu á toppnum með því að rústa Létti, 6-0, en Egill Örn Atlason var atkvæðamestur í liði KÁ með tvö mörk.
KÁ er með 12 stig en Léttir í öðru sæti með 9 stig þegar ein umferð er eftir.
Úrslit og markaskorarar:
B-deild:
KFG 2 - 1 Þróttur V.
0-1 Jóhannes Karl Bárðarson ('78 )
1-1 Jón Arnar Barðdal ('80 )
2-1 Pétur Máni Þorkelsson ('89 )
KFG Guðmundur Reynir Friðriksson (m), Jón Arnar Barðdal, Jóhannes Breki Harðarson (65'), Atli Freyr Þorleifsson (73'), Arnar Ingi Valgeirsson, Kristján Ólafsson (65'), Dagur Óli Grétarsson (65'), Guðlaugur Breki Sigurgeirsson (46'), Guðmundur Thor Ingason, Helgi Snær Agnarsson (82'), Daníel Darri Þorkelsson (46')
Varamenn Tómas Orri Almarsson (82'), Pétur Máni Þorkelsson (65'), Ingvar Atli Auðunarson (46'), Bóas Heimisson (73'), Stefán Alex Ríkarðsson (65'), Jón Björgvin Jónsson (65'), Arnar Guðni Bernharðsson (46')
Þróttur V. Jökull Blængsson (m), Guðni Sigþórsson (46'), Jón Veigar Kristjánsson, Sigurður Agnar Br. Arnþórsson, Jóhannes Karl Bárðarson, Auðun Gauti Auðunsson, Kjartan Þór Þórisson (90'), Óliver Berg Sigurðsson (58'), Rúnar Ingi Eysteinsson, Kostiantyn Pikul, Jóhann Þór Arnarsson
Varamenn Hreinn Ingi Örnólfsson, Anton Breki Óskarsson (46), Almar Máni Þórisson (90), Jón Frímann Kjartansson, Mathias Munch Askholm Larsen (56), Pétur Ingi Þorsteinsson, Rökkvi Rafn Agnesarson (m)
C-deild:
Vængir Júpiters 2 - 3 Smári
1-0 Jónas Breki Svavarsson ('4 )
1-1 Alexander Fannberg Gunnarsson ('30 )
2-1 Arnar Ragnars Guðjohnsen ('41 )
2-2 Anton Orri Eggertsson ('88 )
2-3 Ýmir Halldórsson ('90 )
Vængir Júpiters Víðir Gunnarsson (m), Atli Fannar Hauksson (65'), Aðalgeir Friðriksson, Kristófer Heimisson (90'), Andri Freyr Björnsson (7'), Aron Heimisson, Jónas Breki Svavarsson (80'), Bjarki Fannar Arnþórsson, Eyþór Daði Hauksson, Arnar Ragnars Guðjohnsen (90'), Fannar Bragason
Varamenn Davíð Orri Tryggvason (65'), Máni Sævarsson (7'), Brynjar Lár Bjarnason (80'), Veigar Örn Rúnarsson (90'), Arngrímur Benedikt Kristinsson (90')
Smári Róbert Aron Richter (m), Anton Orri Eggertsson, Ýmir Halldórsson, Jón Þór Jóhannsson, Guðmundur Andri Ólason, Mikael Breki Salmon (60'), Gunnar Breki Myrdal Gunnarsson (80'), Hilmir Vilberg Arnarsson, Rökkvi Valberg Aðalsteinsson (80'), Alexander Fannberg Gunnarsson (60'), Alex Rúnar Ákason
Varamenn Ólafur Gunnar Þorsteinsson (80), Hafþór Haukur Steinþórsson (60), Arnar Freyr Sigurgeirsson (60), Axel Garðar Axelsson (80), Kári Snorrason (70), Jón Einar Árnason, Þorsteinn Már Höskuldsson
KM 2 - 3 Hamar
1-0 Davor Castano Duro ('32 )
2-0 Davor Castano Duro ('45 )
2-1 Daníel Ben Daníelsson ('48 )
2-2 Georg Ethan Guðjohnsen Mitchell ('66 )
2-3 Slawomir Wojciech Drabek ('69 , Sjálfsmark)
KM Slawomir Wojciech Drabek (m), Rúben Filipe Vasques Narciso, Fabio Andre Santos Ribeiro, Davor Castano Duro, Hafsteinn Esjar Stefánsson (36'), Nikulás Ásmundarson (46'), Jakob Örn Heiðarsson (71'), Svavar Ísak Ólason (46'), Thang Ninh Tang Nguyen, Igor Daniel Pinto Pereira, Árni Snær Sigurjónsson (75')
Varamenn Bjarni Anton Bjarnason (46'), Yurii Pelypets (46'), Gabríel E Midjord Jóhannsson (36'), Gunnar Már Tryggvason (71'), Stefán Sævar Weywadt Gíslason (75'), Martin Luke Forward (m)
Hamar Ísak Sindri Daníelsson Martin (m), Unnar Magnússon (16'), Przemyslaw Bielawski, Ricardo Henrique Ferreira De Carvalho, Georg Ethan Guðjohnsen Mitchell (76'), Rodrigo Leonel Depetris, Ragnar Ingi Þorsteinsson, Kristófer Örn Kristmarsson (14'), Markús Andri Daníelsson Martin, Arnór Ingi Davíðsson, Daníel Ben Daníelsson (86')
Varamenn Viktor Berg Benediktsson (16), Ingimar Þorvaldsson (14), Eyvindur Sveinn Lárusson (86), Hákon Snær Hjaltested, Alfreð Snær Valdimarsson (76), Viktor Orri Oddsson
BF 108 3 - 2 RB
0-1 Sveinn Andri Sigurpálsson ('50 )
1-1 Adrían Elí Þorvaldsson ('62 )
2-1 Hilmir Hreiðarsson ('72 )
2-2 Roberto Adompai ('74 , Mark úr víti)
3-2 Elmar Logi Þrándarson ('81 )
Rautt spjald: Sveinn Andri Sigurpálsson , RB ('69)
BF 108 Tómas Snær Guðmundsson (m), Hjörtur Guðmundsson, Adrían Elí Þorvaldsson (77'), Kristinn Helgi Jónsson (66'), Kormákur Marðarson, Stefán Hallgrímsson (77'), Hilmir Hreiðarsson, Sigurjón Óli Vignisson, Elvar Páll Grönvold, Arnór Kári Hróarsson (66'), Elmar Logi Þrándarson
Varamenn Tómas Dagur Antonsson (66'), Ólafur Þór Davíðsson, Ísak Magni Lárusson (66'), Tristan Egill Elvuson Hirt (77'), Aron Elí Sigurðsson (77')
RB Thomas Kaluvoviko Menayame (m), Mahamadu Ceesay Danso (76'), Juan Ignacio Garcia Baez, Helgi Bergsson, Alexander Scott Kristinsson, Negue Kante (58'), Sveinn Andri Sigurpálsson, Roberto Adompai, Dawid Migus (58'), Gerald Breki Einarsson (76'), Hamid Haman Dicko
Varamenn Maciej Wladyslaw Maliszewski (58), Ísleifur Jón Lárusson (58), Stefán Svanberg Harðarson, Nana Yaw Anim Somuah, Tomasz Pieczek (76), Alhassan Saddam Mikaila (76), Darri Berg Jóhannsson
KÁ 6 - 0 Léttir
1-0 Egill Örn Atlason ('10 )
2-0 Egill Örn Atlason ('31 )
3-0 Victor Gauti Wium Jóhannsson ('48 )
4-0 Ágúst Jens Birgisson ('55 )
5-0 Nikola Dejan Djuric ('69 )
6-0 Gunnar Örvar Stefánsson ('90 )
KÁ Magnús Kristófer Anderson (61') (m), Brynjar Bjarkason, Hrafnkell Váli Valgarðsson (61'), Egill Örn Atlason (77'), Rómeó Máni Ragnarsson (60'), Þórður Örn Jónsson, Victor Gauti Wium Jóhannsson, Sindri Hrafn Jónsson (61'), Nikola Dejan Djuric, Birkir Þór Guðjónsson (77'), Ágúst Jens Birgisson
Varamenn Þórir Eiðsson (60'), Aron Hólm Júlíusson (61'), Óliver Andri Gunnarsson, Kristinn Haukur Þork. Skarstad (77'), Gunnar Már Þórðarson (77'), Gunnar Örvar Stefánsson, Sindri Þór Sigurðsson (m)
Léttir Dagur Karl Jónsson (m), Kristján Jóhannesson, Björn Ómar Úlfarsson (77'), Torfi Már Markússon, Mikael Máni Hermannsson, Viktor Dagsson (61'), Baltasar M. Wedholm Gunnarsson, Viktor Axel Matthíasson (77'), Atli Auttaphon Onsaikaew, Przemyslaw Lewandowski (38'), Sebastían Daníel Elvarsson (61')
Varamenn Róbert Ingi Hrólfsson, Alex Breki Finnbogason (77), Ísar Snær Sigursteinsson (77), Karl Vincent Kristjánsson, Sindri Freyr Sverrisson (38), Snorri Gunnarsson (61), Kristján Ólafsson (61)
Athugasemdir