Luka Kostic, þjálfari Hauka var súrsætur eftir 2-0 tap sinna manna gegn HK í dag.
Hann var ekki ánægður með leikinn sem slíkann en var ángæður með tímabilið í heild sinni og þá sérstaklega Björgvin Stefánsson sem er á leiðinni í atvinnumennsku eftir leiktíðina.
Hann var ekki ánægður með leikinn sem slíkann en var ángæður með tímabilið í heild sinni og þá sérstaklega Björgvin Stefánsson sem er á leiðinni í atvinnumennsku eftir leiktíðina.
Lestu um leikinn: HK 2 - 0 Haukar
„Ég held að strákarnir hafi mætt í leikinn til að klára mótið frekar en að berjast fyrir sigrinum"
„Við vorum að spila vel með boltann en ógnuðum ekki af neinu viti. Þegar HK komust í skyndisóknir þá var þetta okkar klaufaskapur."
Luka hrósaði Björgvini Stefánssyni í hástert eftir leik.
„Ég efast ekki um það, ég er búinn að vinna með flestum strákunum sem eru í A-landsliðinu. Þeir eru að leggja svipað mikið á sig og Björgvin."
Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir