Trent á barmi þess að semja við Real Madrid - Frimpong og Davies orðaðir við Liverpool - Aina orðaður við Man City
   mán 30. september 2024 09:30
Elvar Geir Magnússon
Iraola í hliðarlínubanni eftir misskilning
Andoni Iraola stjóri Bournemouth.
Andoni Iraola stjóri Bournemouth.
Mynd: EPA
Andoni Iraola stjóri Bournemouth tekur út bann í kvöld vegna uppsafnaðra áminninga. Spænski stjórinn hefur fengið þrjú gul spjöld í fyrstu fimm leikjunum.

Bournemouth fær Southampton í heimsókn í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni.

Iraola segir að misskilningur hafi gert það að verkum að hann fékk sitt þriðja gula spjald á tímabilinu í 3-0 tapinu gegn Liverpool.

„Þeir sögðu að ég væri að fá gula spjaldið vegna þess að ég hefði beðið um gult á leikmann Liverpool. Ég var hinsvegar að benda á að hann hafi verið rangstæður. Þetta var misskilningur. En því miður er ekki hægt að breyta gulum spjöldum eftirá," segir Iraola.

Hann verður í hliðarlínubanni. Hliðarlínubann virkar þannig að hann má ræða við lið sitt í klefanum fyrir leik og í hálfleik en má hinsvegar ekki vera í boðvangnum meðan á leik stendur.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 18 14 3 1 45 17 +28 45
2 Nott. Forest 19 11 4 4 26 19 +7 37
3 Arsenal 18 10 6 2 35 16 +19 36
4 Chelsea 18 10 5 3 38 21 +17 35
5 Man City 19 9 4 6 32 26 +6 31
6 Bournemouth 19 8 6 5 29 23 +6 30
7 Newcastle 18 8 5 5 30 21 +9 29
8 Fulham 19 7 8 4 28 25 +3 29
9 Aston Villa 18 8 4 6 26 29 -3 28
10 Brighton 18 6 8 4 27 26 +1 26
11 Tottenham 19 7 3 9 41 28 +13 24
12 Brentford 18 7 3 8 32 32 0 24
13 West Ham 19 6 5 8 23 35 -12 23
14 Man Utd 18 6 4 8 21 24 -3 22
15 Crystal Palace 19 4 8 7 20 27 -7 20
16 Everton 18 3 8 7 15 24 -9 17
17 Wolves 19 4 4 11 31 42 -11 16
18 Leicester 19 3 5 11 22 42 -20 14
19 Ipswich Town 18 2 6 10 16 33 -17 12
20 Southampton 19 1 3 15 12 39 -27 6
Athugasemdir
banner