Man Utd reynir við Gyökeres í þessum glugga - Trent færist nær Real Madrid - Arsenal leiðir kapphlaupið um Omar Marmoush
   mán 30. desember 2024 11:06
Elvar Geir Magnússon
Stuðningsmenn Tottenham bauluðu - „Þetta særir“
Pressan eykst á Ange Postecoglou.
Pressan eykst á Ange Postecoglou.
Mynd: EPA
Pressan á Ange Postecoglou eykst enn frekar eftir að Tottenham tapaði niður forystu gegn Wolves og gerði 2-2 jafntefli í gær. Stuðningsmenn Tottenham bauluðu hressilega í leikslok.

Tottenham hefur aðeins unnið einu sinni í sjö síðustu leikjum og eru komnir niður á neðra skiltið í töflunni. Langur meiðslalisti er ekki að hjálpa Postecoglou.

Ofan á þetta fékk Rodrigo Bentancur óþarfa gult spjald í lokin og verður í banni gegn Newcastle á laugardaginn.

„Við höfum sýnt á þessu ári að við getum unnið hvaða lið sem er. Það er möguleiki á því að fara á gott skrið. En við þurfum að sýna leikmönnum stuðning, svo þeir geti andlega og líkamlega sýnt sitt besta," segir Postecoglou.

„Þetta gengi særir mann, þegar allt kemur til alls er það ég sem ber ábyrgð á genginu. Ég er maðurinn með stjórnartaumana svo auðvitað særir þetta. Það er mín ábyrgð að snúa þessu við."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 18 14 3 1 45 17 +28 45
2 Arsenal 19 11 6 2 38 17 +21 39
3 Nott. Forest 19 11 4 4 26 19 +7 37
4 Chelsea 19 10 5 4 38 23 +15 35
5 Newcastle 19 9 5 5 32 21 +11 32
6 Man City 19 9 4 6 32 26 +6 31
7 Bournemouth 19 8 6 5 29 23 +6 30
8 Fulham 19 7 8 4 28 25 +3 29
9 Aston Villa 19 8 5 6 28 31 -3 29
10 Brighton 19 6 9 4 29 28 +1 27
11 Tottenham 19 7 3 9 41 28 +13 24
12 Brentford 19 7 3 9 33 35 -2 24
13 West Ham 19 6 5 8 23 35 -12 23
14 Man Utd 19 6 4 9 21 26 -5 22
15 Crystal Palace 19 4 8 7 20 27 -7 20
16 Everton 18 3 8 7 15 24 -9 17
17 Wolves 19 4 4 11 31 42 -11 16
18 Ipswich Town 19 3 6 10 18 33 -15 15
19 Leicester 19 3 5 11 22 42 -20 14
20 Southampton 19 1 3 15 12 39 -27 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner