Man Utd reynir við Gyökeres í þessum glugga - Trent færist nær Real Madrid - Arsenal leiðir kapphlaupið um Omar Marmoush
   þri 31. desember 2024 17:45
Elvar Geir Magnússon
Íslenska fótboltaárið 2024 - Sögulegur árangur
Hér stiklum við á stóru á íslenska fótboltaárinu 2024. Glódís Perla, Benoný Breki og Víkingur náðu öll sögulegum árangri á árinu. Fótbolti.net þakkar fyrir árið sem er að líða!
Athugasemdir
banner
banner