Fóboltaárinu 2024 er að ljúka og því er kominn tími á að renna yfir mest lesnu fréttir ársins á Fótbolta.net. Topp 100 listinn er fjölbreyttur en þar má finna fréttir úr hinum ýmsu áttum fótboltans, innanlands sem utan.
Fótbolti.net þakkar fyrir árið sem er að líða!
Fótbolti.net þakkar fyrir árið sem er að líða!
- Víkingur ætlar að kæra Breiðablik til KSÍ - tjón upp á 1,5 milljón (sun 27. okt 13:17) Skemmdarvargar máluðu vörubrettin sem notuð voru í úrslitaleik Víkings og Breiðabliks græn í skjóli nætur. Víkingur kvartaði yfir skemmdunum til KSÍ.
- Eiginkona Heimis vekur líka áhuga írskra fjölmiðla (mið 04. sep 15:19) Íris Sæmundsdóttir, eiginkona Heimis Hallgrímssonar landsliðsþjálfara Írlands, fékk athygli í írskum miðlum en þau hjónin hafa mætt saman á marga leiki á Írlandi eftir að Heimir var ráðinn í starfið.
- Víkingur mun ekki fara í riðlakeppni í Sambandsdeildinni (mið 21. ágú 13:31) Fyrirkomulaginu í Evrópukeppnunum var breytt. Deildakeppni var tekin upp í stað riðlakeppninnar sem þótti vera orðin þreytt.
- Kompany spurður út í Jóa Berg - „Vertu þá reiður við einn aðalmanninn" (fim 22. ágú 12:45) Vincent Kompany tjáði sig um myndband af sér á æfingasvæðinu hjá Burnley þar sem hann öskraði ítrekað á íslenska landsliðsmanninn Jóhann Berg Guðmundsson.
- Bruno Fernandes rífur þögnina í búningsklefanum (mán 28. okt 13:30) Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, var fyrsti leikmaður félagsins sem tjáir sig um brottrekstur Erik ten Hag.
- Kári: Kæmi mér á óvart ef Age velur hann aftur (mán 10. jún 21:07) Brynjar Ingi Bjarnason fékk gagnrýni eftir 4-0 tap Íslands gegn Hollandi.
- Ótrúlegar myndir úr leik á Ólafsfirði - „Bara hneyksli fyrir KSÍ" (mán 03. jún 14:46) Það er óhætt að segja að það hafi verið spilað við afar skrautlegar aðstæður á Ólafsfjarðarvelli.
- Fernandes við Jóa Berg: Ekki slæmt (lau 08. jún 00:34) Bruno Fernandes skrifaði athugasemd við Instagram færslu Jóa Berg eftir landsleik Portúgals og Íslands.
- Ten Hag rekinn (Staðfest) (mán 28. okt 11:52) Manchester United rak Erik ten Hag úr starfi.
- Albert samþykkir Inter en ein hindrun á veginum (þri 04. jún 12:15) Albert Guðmundsson var meðal annars orðaður við Inter eftir frábæra frammistöðu með Genoa.
- Svartfellsku heiðursgestirnir bálreiðir (fös 06. sep 20:07) Dejan Savicevic forseti svartfellska sambandsins lét vel í sér heyra í heiðursstúkunni á Laugardalsvelli og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar.
- Arnar Gunnlaugs: Get lofað þér því að hann er ekki á íslenskum launum (mið 02. okt 16:30)
- Opinbera hvaða lyf felldi Mudryk (þri 17. des 16:25)
- Neville brjálaður yfir leikaðferð Wolves - „Þessu verður að linna“ (sun 29. sep 09:00)
- Stjórnarmaður FH um Gylfa: Langheiðarlegast að segja hlutina eins og þeir eru (fim 21. mar 15:59)
- „Við Íslendingar höfum eignast nýjan tengdason" (mán 14. okt 12:23)
- Í BEINNI - Gluggadagur og dráttur hjá Víkingi (fös 30. ágú 10:00)
- „Man Utd fékk þarna köttinn í sekknum frá London" (mán 19. ágú 16:00)
- Íslenskur slúðurpakki - Hvað gerir Gylfi? (mið 16. okt 16:25)
- „Aldei séð annan leikmann eins og hann“ (sun 24. nóv 08:30)
- Telur Heimi hafa tekið glórulausa ákvörðun (fim 26. sep 09:30)
- Fengið rúma 5,5 milljarða fyrir tvo gutta frá Íslandi (fös 30. ágú 16:49)
- „Mistökin sem þeir gera voru að kaupa ekki Orra Stein" (þri 22. okt 11:30)
- Arnar Grétarsson rekinn frá Val (Staðfest) - Túfa tekur við (fim 01. ágú 22:18)
- „Var Elli að eyðileggja Íslandsmótið þarna?“ (lau 19. okt 16:27)
- Hlægilegustu kaup Chelsea hingað til (þri 20. ágú 14:37)
- Albert Brynjar: Heimskur að láta taka mynd af sér í treyjunni (fim 15. ágú 11:40)
- Haaland farinn heim til Noregs - Ekki með gegn Watford (mán 23. sep 23:30)
- Breytingar á Síminn Sport (þri 13. ágú 07:55)
- Rob Holding á djamminu með HK-ingum (sun 22. des 00:04)
- Ferdinand: Dökkt ský yfir Manchester City (þri 21. maí 11:30)
- Arnar Gunnlaugs: Kærum ekki á meðan ég er við stjórnvölinn (fim 01. feb 22:12)
- Gylfi byrjaður að þjálfa - Nafni fyrirtækisins breytt eftir komu hans (þri 14. maí 11:11)
- Gylfi Þór um meint ósætti: Held að Valur hafi nú svarað því bara ágætlega (sun 25. ágú 19:43)
- Elsti leikmaður Man City kom sér í klandur í titilfögnuðinum (mán 20. maí 21:36)
- „Held að Eiður sé of dýrt dæmi" (mán 15. jan 12:10)
- Virtur ísraelskur blaðamaður hefur áhyggjur af Alberti - „Allir í Ísrael eru að tala um hann" (fim 21. mar 19:08)
- Trúði því ekki að Íslendingarnir væru enn standandi (mán 14. okt 11:21)
- Carragher uppljóstrar um sitt val fyrir Man Utd (mán 28. okt 14:34)
- Arnar Gunnlaugs: Með brostið hjarta þegar maður fékk þessi tíðindi (mið 07. ágú 15:19)
- Allt annað en sáttur með Fabrizio Romano - „Hræðilegt hvernig þú vanvirðir mig“ (þri 27. ágú 23:30)
- „Held ég geti fullyrt að þetta sé stærsta sala Vals í sögunni" (fim 17. okt 14:38)
- „Viðbjóðsleg frammistaða“ (sun 29. sep 18:06)
- Everton - Liverpool frestað vegna veðurs (lau 07. des 08:48)
- Klopp: Ber mikla virðingu fyrir því sem Man Utd gerði (sun 17. mar 19:58)
- Scholes nefnir verstu kaup Man Utd - „Hef aldrei séð neitt þessu líkt" (mið 04. sep 16:30)
- „Hef enga samúð með Casemiro og Mainoo“ (sun 01. sep 19:32)
- Rúnar Kristins: Þetta er náttúrulega orðið galið (mán 22. júl 15:11)
- Gylfi ósammála rökum Hareide (mán 21. okt 15:30)
- Þeir líklegustu til að taka við Man Utd (mán 28. okt 12:19)
- Ríkasti maður heims búinn að kaupa Paris FC (fim 19. des 20:00)
- Salah og Klopp rifust á hliðarlínunni - „Þetta er búið" (lau 27. apr 13:55)
- Misheppnaður skiptidíll á milli Liverpool og Newcastle (mið 31. júl 15:50)
- Keane: Walker hlýtur að skammast sín (sun 15. des 17:41)
- Vill fá annan erlendan þjálfara - Myndi sjálfur segja nei við KSÍ (mán 25. nóv 17:26)
- Willum rak Steina af æfingu (mán 14. okt 15:00)
- Höjlund skaut föstum skotum á Walker (sun 15. des 19:35)
- Nadía Atladóttir í Val (Staðfest) (sun 07. apr 19:10)
- Addi Grétars: Með ólíkindum að Gylfi hafi ekki séð það (lau 25. maí 22:30)
- Undirbúa stórt tilboð í Orra Stein (fös 23. ágú 21:46)
- Ten Hag var fljótur að fara aftur til Hollands (þri 29. okt 11:49)
- Stór fíll í herberginu hjá Liverpool (fim 10. okt 17:00)
- Faðir Conor Bradley lést í morgun (lau 03. feb 15:40)
- Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn (sun 05. maí 22:25)
- Guðjohnsen snýr aftur á Brúna 3. október (mán 02. sep 14:45)
- Allt brjálað hjá Dortmund - Líklega rekinn eftir þrjá mánuði í starfi (sun 04. ágú 20:30)
- Man Utd þarf góða hreinsun - „Hvernig hefur hann verið þarna í átta ár? (mán 04. nóv 15:21)
- Bíddu Albert, bíddu mín (sun 05. maí 08:30)
- Segja Guardiola hafa samþykkt að fá Orra Stein (mán 26. ágú 10:30)
- Útskýrir hvers vegna Gylfi var ekkert notaður (þri 15. okt 09:30)
- Arnar tjáir sig um bannið: Gerði mig að fífli (mið 14. ágú 19:00)
- Forgangskaup hjá Liverpool - Þetta er verðmiðinn á Rashford (fim 12. des 10:10)
- Enginn heimsendir ef Man City verður dæmt niður um deild (mán 25. mar 08:00)
- Óvænt nafn orðað við stjórastarf Liverpool (mið 03. apr 10:45)
- Fallið er hátt hjá Rhys Williams (mið 21. ágú 17:00)
- Henderson ekki fengið krónu frá Al Ettifaq (mið 17. jan 19:06)
- Carragher skammaði Szoboszlai - „Þetta er virkilega ófagmannlegt" (mán 02. sep 11:35)
- Vill taka þrjá leikmenn með sér til Man Utd (þri 29. okt 19:58)
- Trent hugsi eftir skiptinguna - „Fyrir mér besti hægri bakvörður í heimi" (þri 27. ágú 13:40)
- Ástand Hodgson stöðugt - „Sendum honum okkar bestu óskir" (fim 15. feb 17:42)
- „Bless fótbolti" (þri 29. okt 11:00)
- Ziyech vill komast í burtu - „Aldrei spilað fyrir eins lélegan þjálfara" (fim 19. des 14:30)
- Klopp: Vil vita hvort Man City gerði eitthvað rangt (sun 19. maí 11:20)
- Máluðu brettin græn í skjóli nætur (sun 27. okt 11:38)
- Forseti Inter: Albert er ekki lengur á okkar blaði (lau 20. júl 21:19)
- Arnarssynir snúa aftur í Val frá FH (mið 14. ágú 08:30)
- KSÍ ekki búið að ná höndum yfir hvað kom upp á (mán 16. sep 14:53)
- „Í rauninni sparkaði hann mér út um hurðina" (mán 08. jan 15:34)
- Reiði hjá Liverpool út af framgöngu Zubimendi (þri 13. ágú 12:41)
- „Mun sýna að ég er betri en Yamal" (þri 05. nóv 21:31)
- Leigubílasögurnar fljótar að dreifast á Íslandi - „Vitum báðir að það er ekki rétt" (fim 21. mar 14:22)
- Danijel Djuric bendir á að hann var ekki valinn (fim 10. okt 17:47)
- Varnarmaður Liverpool ósáttur - „Þið viljið hindra framtíð mína“ (sun 02. jún 06:00)
- Kári: Hann þarf bara að biðja um skiptingu því þetta er ekki boðlegt (fös 11. okt 19:51)
- Jesus búinn að finna fimm staðsetningartæki í bílnum (mið 09. okt 23:00)
- Risatilboð í Casemiro - Summerville til Liverpool (þri 04. jún 09:52)
- „Arnar verður að hætta þessari vitleysu“ (mán 12. ágú 11:45)
- „Ég er alveg búinn að gefast upp á honum" (mið 28. ágú 12:02)
- Hleraði klefann hjá Man Utd á Villa Park (lau 12. okt 19:30)
- Jón Dagur: Var orðinn ekkert eðlilega þreyttur á Freysa (þri 18. jún 10:57)
Athugasemdir