Man Utd reynir við Gyökeres í þessum glugga - Trent færist nær Real Madrid - Arsenal leiðir kapphlaupið um Omar Marmoush
   sun 29. desember 2024 21:43
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Pressan að fara með Fonseca sem var rekinn af velli
Mynd: EPA
Milan 1 - 1 Roma
1-0 Tijani Reijnders ('16 )
1-1 Paulo Dybala ('23 )

Paulo Fonseca, stjóri AC Milan, er undir mikilli pressu og hefur verið talað um að hann yrði rekinn ef það færi illa gegn Roma í kvöld.

Tijjani Reijnders kom Milan yfir eftir góða skyndisókn en Paolo Dybala jafnaði metin stuttu síðar með frábæru marki.

Fonseca fékk gula spjaldið undir lok fyrri hálfleiks og stuttu síðar fékk dómari leiksins nóg og rak hann upp í stúku þar sem Fonseca mótmælti því að liðið fékk ekki víti. Fleiri mörk urðu ekki skoruð og því markalaust jafntefli niðurstaðan.

Milan hefur fengið fimm stig úr síðustu fjórum leikjum og situr í 8. sæti með 17 stig en Roma hefur nælt í sjö stig í síðustu þremur leikjum og situr í 10. sæti meeð 20 stig.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 18 13 2 3 43 20 +23 41
2 Napoli 18 13 2 3 27 12 +15 41
3 Inter 17 12 4 1 45 15 +30 40
4 Lazio 18 11 2 5 33 25 +8 35
5 Fiorentina 17 9 5 3 31 15 +16 32
6 Juventus 18 7 11 0 30 15 +15 32
7 Bologna 17 7 7 3 25 21 +4 28
8 Milan 17 7 6 4 26 17 +9 27
9 Udinese 18 7 3 8 23 28 -5 24
10 Roma 18 5 5 8 24 24 0 20
11 Torino 18 5 5 8 19 24 -5 20
12 Empoli 18 4 7 7 17 21 -4 19
13 Genoa 18 4 7 7 16 27 -11 19
14 Parma 18 4 6 8 25 34 -9 18
15 Como 18 4 6 8 20 30 -10 18
16 Verona 18 6 0 12 24 42 -18 18
17 Lecce 18 4 4 10 11 31 -20 16
18 Cagliari 18 3 5 10 16 31 -15 14
19 Venezia 18 3 4 11 17 31 -14 13
20 Monza 18 1 7 10 16 25 -9 10
Athugasemdir
banner
banner
banner