Man Utd reynir við Gyökeres í þessum glugga - Trent færist nær Real Madrid - Arsenal leiðir kapphlaupið um Omar Marmoush
banner
   mán 30. desember 2024 13:52
Elvar Geir Magnússon
Markið batt enda á „þjáningu“ Eze
Eberechi Eze.
Eberechi Eze.
Mynd: EPA
Crystal Palace er hægt og rólega að klifra upp töfluna í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Palace vann 2-1 sigur á Southampton í gær og var þungu fargi létt af besta leikmanni Palace, Eberechi Eze, sem skoraði sitt fyrsta deildarmark síðan í september og tryggði liði sínu sigur.

„Ég er virkilega ánægður fyrir hans hönd. Hann var þjáður og þungu fargi af honum létt. Hann hefur fengið mörg færi, markverðir hafa varið vel eða hann skotið rétt framhjá. Skyndilega var þetta farið að hafa andleg áhrif," segir Oliver Glasner, stjóri Palace.

Palace er nú í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 18 14 3 1 45 17 +28 45
2 Arsenal 19 11 6 2 38 17 +21 39
3 Nott. Forest 19 11 4 4 26 19 +7 37
4 Chelsea 19 10 5 4 38 23 +15 35
5 Newcastle 19 9 5 5 32 21 +11 32
6 Man City 19 9 4 6 32 26 +6 31
7 Bournemouth 19 8 6 5 29 23 +6 30
8 Fulham 19 7 8 4 28 25 +3 29
9 Aston Villa 19 8 5 6 28 31 -3 29
10 Brighton 19 6 9 4 29 28 +1 27
11 Tottenham 19 7 3 9 41 28 +13 24
12 Brentford 19 7 3 9 33 35 -2 24
13 West Ham 19 6 5 8 23 35 -12 23
14 Man Utd 19 6 4 9 21 26 -5 22
15 Crystal Palace 19 4 8 7 20 27 -7 20
16 Everton 18 3 8 7 15 24 -9 17
17 Wolves 19 4 4 11 31 42 -11 16
18 Ipswich Town 19 3 6 10 18 33 -15 15
19 Leicester 19 3 5 11 22 42 -20 14
20 Southampton 19 1 3 15 12 39 -27 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner