Man Utd reynir við Gyökeres í þessum glugga - Trent færist nær Real Madrid - Arsenal leiðir kapphlaupið um Omar Marmoush
banner
   mán 30. desember 2024 17:00
Elvar Geir Magnússon
Alex Neil tekinn við Millwall (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Hinn 43 ára gamli Alex Neil er nýr stjóri Millwall í Championship-deildinni og hefur gert langtímasamning við félagið. Hann var í stúkunni þegar Millwall gerði markalaust jafntefli við Coventry í gær en Millwall er í þrettánda sæti.

Neil kom Norwich upp í ensku úrvalsdeildina 2015 og tekur nú við Millwall sem lét Neil Harris fara fyrr í þessum mánuði.

Alex Neil hefur meðal annars stýrt Preston, Sunderland og Stoke. Hann var rekinn frá Stoke fyrir um ári síðan.

Steve Gallen, yfirmaður fótboltamála, segir Neil hafa sannað sig sem traustan stjóra með spennandi hugmyndir.

„Hann hefur náð góðum árangri í þessari deild, landað öflugum úrslitum og þróað unga leikmenn," segir Gallen.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 25 15 7 3 45 16 +29 52
2 Burnley 25 13 10 2 30 9 +21 49
3 Sheffield Utd 25 15 6 4 34 16 +18 49
4 Sunderland 25 13 8 4 38 22 +16 47
5 Middlesbrough 25 11 7 7 42 31 +11 40
6 West Brom 25 9 12 4 31 20 +11 39
7 Blackburn 24 11 6 7 28 22 +6 39
8 Watford 24 11 4 9 34 34 0 37
9 Sheff Wed 25 10 6 9 36 38 -2 36
10 Bristol City 25 8 10 7 32 30 +2 34
11 Norwich 25 8 9 8 41 36 +5 33
12 Swansea 25 9 6 10 29 29 0 33
13 Millwall 24 7 8 9 22 21 +1 29
14 Coventry 25 7 8 10 33 35 -2 29
15 Preston NE 25 6 11 8 27 33 -6 29
16 QPR 25 6 11 8 27 33 -6 29
17 Derby County 25 7 6 12 31 34 -3 27
18 Oxford United 24 7 6 11 27 39 -12 27
19 Stoke City 25 6 8 11 24 32 -8 26
20 Luton 25 7 4 14 26 42 -16 25
21 Portsmouth 23 5 8 10 30 40 -10 23
22 Hull City 25 5 7 13 22 33 -11 22
23 Cardiff City 24 5 7 12 24 39 -15 22
24 Plymouth 24 4 7 13 24 53 -29 19
Athugasemdir
banner
banner
banner