Joshua Zirkzee, VIctor Osimhen, Riccardo Calafiori, Conor Gallagher, Florian Wirtz og fleiri koma við sögu
Venni talar um draum: Þeir voru háværir þó þeir voru fáir
Dragan alls ekki sáttur: Þetta er ekki gott
Haukur Páll: Eykur töluvert líkurnar að vinna leiki ef við höldum hreinu
Rúnar Páll: Óþarfi að gefa svona sterku liði eins og Val svona mörk
Adam Ægir: Mér hefur vantað þetta mark
Pálmi Rafn: Ef það var eitthvað sem klikkaði var það ég
Jökull Elísabetar: Ekki neinar áhyggjur, menn eru bara svekktir
Axel Óskar: Get lofað þér því við erum að reyna
Viktor Jóns: Þegar maður kemst á bragðið þá eykst sjálfstraustið
Jón Þór: Gríðarlega ánægðir hvernig hefur tekist til að setja þennan hóp saman
Ómar Ingi: Skammast mín fyrir þá hlið sem við sýndum af okkur
Best í Mjólkurbikarnum: Tvö sterkustu lið landsins mætast
Skoraði aftur úr langskoti með vinstri - „Ég var aldrei að fara að fagna"
Magnús Már: Bara gjörsamlega óboðlegt og óafsakanlegt
Árni Guðna eftir magnaðan sigur: Erum líka bara helvíti góðir
Halli Hróðmars: Kraftaverk að hann geti spilað fótbolta svona snemma - Á þetta mark þvílíkt skilið
Gunnar Heiðar: Getum ekki haldið það að við séum orðnir einhverjir kóngar
„Þá fara allir að segja 'byrjar Chris að væla enn eina ferðina'"
Leiðinlegasti hálfleikur sem hefur verið spilaður - „Fannst við stúta þeim í seinni"
Júlíus Mar um 500 þúsund króna tilboð KR: Maður verður að vera meira virði en það
   fim 04. júlí 2024 22:02
Stefán Marteinn Ólafsson
Gunnar Heiðar: Getum ekki haldið það að við séum orðnir einhverjir kóngar
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Njarðvíkingar tóku á móti nágrannaliði sínu Grindavík á Rafholtsvellinum í kvöld þegar 11.umferð Lengjudeildarinnar hóf göngu sína í dag.


Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  1 Grindavík

„Gríðarlega svekktur með mína menn í dag. Ótrúlega lélegt og ekki bara við, þetta var bara leikur sem að var með ótrúlega lítil gæði." Sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur eftir leikinn í kvöld.

„Það var ekkert spil, það var ekkert sem var ákvörðunartaka með bolta, skot, hlaup án bolta, með bolta, sendingar og hraðinn á sendingum og bara nefndu það. Þú getur 'basicly' hakað í öll boxin. Þetta var ótrúlega lélegt og við áttum ekkert skilið að fá neitt úr þessum leik og ekki Grindavík heldur. Þeir drógu bara langa stráið í lokin og bara til hamingju með það." 

Gunnar Heiðar var mjög ósáttur með sína menn í kvöld og sagði að eins og staðan væri núna væri ekki hægt að kalla þá neitt topplið.

„Að tala um okkur sem eitthvað topplið eða hvað það er, við getum bara gleymt því. Við getum ekki haldið það að við séum orðnir einhverjir f***ing kóngar hérna þegar við erum búnir að vera að gera vel og svo sýnum við svona leiki og ekki bara núna heldur síðasta leik líka. Við vorum bara ekki með." 

„Það er augljóslega eitthvað að og það getur vel verið að þeir séu orðnir þreyttir. Við verum með rosalega þunnan hóp, ég veit það og við erum að reyna hjálpa þeim eins mikið og hægt er. Þetta er bara leikur þar sem þeir sem eru sterkari í hausnum vinna og þessi leikur var bara þarna galopinn fyrir bæði lið að vinna og það voru hvorugt liðið sem vildi það einhvernveginn en svo draga þeir þetta langa strá í lokin og fá þrjú stig með sér frá okkar heimavelli sem er gjörsamlega galið." 

Nánar er rætt við Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfara Njarðvíkinga í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fjölnir 11 7 3 1 21 - 12 +9 24
2.    Njarðvík 11 6 2 3 22 - 15 +7 20
3.    ÍBV 11 5 4 2 23 - 13 +10 19
4.    Grindavík 10 4 4 2 18 - 14 +4 16
5.    ÍR 11 4 4 3 16 - 17 -1 16
6.    Afturelding 11 4 2 5 16 - 22 -6 14
7.    Þór 10 3 4 3 16 - 16 0 13
8.    Þróttur R. 11 3 3 5 18 - 17 +1 12
9.    Keflavík 11 2 6 3 14 - 13 +1 12
10.    Leiknir R. 11 4 0 7 13 - 19 -6 12
11.    Grótta 11 2 4 5 17 - 26 -9 10
12.    Dalvík/Reynir 11 1 4 6 12 - 22 -10 7
Athugasemdir
banner
banner
banner