Endurkoma á Trafford? - Liverpool vill Eze - Pogba til Bandaríkjanna - Duran til Madríd?
banner
   sun 07. júlí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Hart barist í Víkinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Víkings í Víkina í Bestu deild kvenna í dag.

Alls eru fjórir leikir á dagskrá í deildinni. Víkingur tekur á móti Val klukkan 14:00 en á sama tíma spilar Keflavík við Fylki.

Þróttur R. mætir Þór/KA á AVIS-vellinum klukkan 16:00 áður en FH spilar við Breiðablik í Kaplakrika.

Leikir dagsins:

Besta-deild kvenna
14:00 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
14:00 Keflavík-Fylkir (HS Orku völlurinn)
16:00 Þróttur R.-Þór/KA (AVIS völlurinn)
18:00 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)

2. deild karla
14:00 KFA-Kormákur/Hvöt (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Reynir S.-Höttur/Huginn (Brons völlurinn)
16:00 Þróttur V.-Völsungur (Vogaídýfuvöllur)
16:00 Víkingur Ó.-Ægir (Ólafsvíkurvöllur)
16:00 KF-Haukar (Ólafsfjarðarvöllur)

2. deild kvenna
16:00 Sindri-Augnablik (Jökulfellsvöllurinn)
16:30 Vestri-Fjölnir (Kerecisvöllurinn)

3. deild karla
14:00 Hvíti riddarinn-Sindri (Malbikstöðin að Varmá)
16:00 Vængir Júpiters-Magni (Fjölnisvöllur - Gervigras)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Hörður Í.-Mídas (Kerecisvöllurinn)
18:00 Smári-Reynir H (Fagrilundur - gervigras)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 16 1 1 48 - 16 +32 49
2.    Breiðablik 18 16 0 2 46 - 9 +37 48
3.    Þór/KA 18 9 3 6 40 - 28 +12 30
4.    Víkingur R. 18 8 5 5 28 - 29 -1 29
5.    FH 18 8 1 9 30 - 36 -6 25
6.    Þróttur R. 18 7 2 9 23 - 27 -4 23
7.    Stjarnan 18 6 3 9 22 - 34 -12 21
8.    Tindastóll 18 3 4 11 20 - 41 -21 13
9.    Fylkir 18 2 4 12 17 - 34 -17 10
10.    Keflavík 18 3 1 14 16 - 36 -20 10
Athugasemdir
banner
banner