
Í morgun hélt íslenska landsliðið fréttamannafund á keppnisvellinum í Eskisehir þar sem leikið verður gegn Tyrklandi annað kvöld.
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og Aron Einar Gunnarsson fyrirliði sátu fyrir svörum.
Í spilaranum hér að ofan er hægt að hlusta á fundinn í heild sinni.
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og Aron Einar Gunnarsson fyrirliði sátu fyrir svörum.
Í spilaranum hér að ofan er hægt að hlusta á fundinn í heild sinni.
Athugasemdir