Dregið verður í umspil Evrópudeildarinnar í dag en drátturinn fer fram í Nyon í Sviss og hefst athöfnin klukkan 12:00.
Fótbolti.net fylgist með í beinni textalýsingu.
Liðin sem enduðu í öðru sæti í sínum riðlum Evrópudeildarinnar mæta liðum sem enduðu í þriðja sæti í riðlum Meistaradeildarinnar.
Fótbolti.net fylgist með í beinni textalýsingu.
Liðin sem enduðu í öðru sæti í sínum riðlum Evrópudeildarinnar mæta liðum sem enduðu í þriðja sæti í riðlum Meistaradeildarinnar.
Umspilsleikirnir verða 16. og 23. febrúar.
Þann 24. febrúar verður svo dregið í 16-liða úrslitin í Evrópudeildinni. Arsenal er meðal liða sem unnu sinn riðil og fara því beint þangað, sleppa við umspilið.

12:21
Margir safaríkir leikir framundan á næsta ári!
Takk fyrir að fylgja okkur í gegnum þessa beinu textalýsingu.
Eyða Breyta
Margir safaríkir leikir framundan á næsta ári!
Takk fyrir að fylgja okkur í gegnum þessa beinu textalýsingu.
Eyða Breyta
12:20
Klukkan 13:00 verður dregið í samskonar umspil í Sambandsdeildinni. Sá dráttur verður ekki í beinni textalýsingu en við setjum inn frétt að sjálfsögðu strax og drættinum er lokið.
Liðin í pottunum:
Eyða Breyta
Klukkan 13:00 verður dregið í samskonar umspil í Sambandsdeildinni. Sá dráttur verður ekki í beinni textalýsingu en við setjum inn frétt að sjálfsögðu strax og drættinum er lokið.
Liðin í pottunum:

Eyða Breyta
12:15
SPORTING LISSABON - MIDTJYLLAND
Elías Rafn Ólafsson er markvörður Midtjylland. Reyndar því miður varamarkvörður sem stendur.
Eyða Breyta
SPORTING LISSABON - MIDTJYLLAND

Elías Rafn Ólafsson er markvörður Midtjylland. Reyndar því miður varamarkvörður sem stendur.
Eyða Breyta
12:13
Eyða Breyta
🇪🇸 Barcelona vs Manchester United ðŸ´ó §ó ¢ó ¥ó ®ó §ó ¿#UELdraw pic.twitter.com/kG6YiYq6Io
— UEFA Europa League (@EuropaLeague) November 7, 2022
Eyða Breyta
12:12
BARCELONA - MANCHESTER UNITED
ÉG SKAL SEGJA YKKUR ÞAÐ!
Börsungar voru fyrstir úr pottinum
Eyða Breyta
BARCELONA - MANCHESTER UNITED
ÉG SKAL SEGJA YKKUR ÞAÐ!
Börsungar voru fyrstir úr pottinum
Eyða Breyta
12:09
Tobias Hedtstück mættur til að fara yfir fyrkomulagið á drættinum. Þá er hægt að fara að hræra í pottunum.
Eyða Breyta
Tobias Hedtstück mættur til að fara yfir fyrkomulagið á drættinum. Þá er hægt að fara að hræra í pottunum.
Eyða Breyta
12:08
Zoltan Gera aðstoðar við dráttinn. Ég var mikill aðdáandi á sínum tíma. Spilaði með Fulham og West Brom á Englandi og lék tæplega 100 landsleiki fyrir Ungverjaland.
Eyða Breyta

Zoltan Gera aðstoðar við dráttinn. Ég var mikill aðdáandi á sínum tíma. Spilaði með Fulham og West Brom á Englandi og lék tæplega 100 landsleiki fyrir Ungverjaland.
Eyða Breyta
12:05
Þá er Marchetti kynntur inn. Kóngurinn sjálfur. Drátturinn er í öruggum höndum hans.
Eyða Breyta
Þá er Marchetti kynntur inn. Kóngurinn sjálfur. Drátturinn er í öruggum höndum hans.
Eyða Breyta
12:03
Myndband þar sem liðin eru kynnt er í gangi. Virðist bara vera copy/paste á dagskránni áðan. Pedro Pinto er aftur kynnir og hann er í sömu jakkafötum og áðan.
Eyða Breyta
Myndband þar sem liðin eru kynnt er í gangi. Virðist bara vera copy/paste á dagskránni áðan. Pedro Pinto er aftur kynnir og hann er í sömu jakkafötum og áðan.
Eyða Breyta
11:50
Eyða Breyta
Bayern Munich vs PSG looks like the game of the round though, I’m very curious as to how that plays out.
— Rebekka (@rebekkarnold) November 7, 2022
Eyða Breyta
11:49
Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar þetta tímabilið fer fram á Puskás Aréna í Búdapest.
Eyða Breyta

Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar þetta tímabilið fer fram á Puskás Aréna í Búdapest.
Eyða Breyta
11:48
Eyða Breyta
That’s a great CL draw. Some proper heavyweight clashes, and a good chance for some relative outsiders to progress.
— Michael Cox (@Zonal_Marking) November 7, 2022
Eyða Breyta
11:30
Eyða Breyta
10 – Tottenham’s Antonio Conte has won more matches in all competitions against Milan than he has versus any other side in his managerial career. Edge. #UCLdraw pic.twitter.com/KQjnODzpLu
— OptaJoe (@OptaJoe) November 7, 2022
Eyða Breyta
11:29
Manchester United er í pottinum
Klukkan 12:00 verður dregið í umspilsleiki Evrópudeildarinnar en þar verður barist um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Manchester United er meðal liða í pottinum.
Arsenal vann sinn riðil og fer beint í 16-liða úrslitin (það verður ekki dregið í þau í dag) en liðin sem enduðu í öðru sæti þurfa að fara í umspil.
Manchester United mætir einu af þeim liðum sem enduðu í þriðja sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni. Umspilsleikirnir verða 16. og 23. febrúar.
Mögulegir mótherjar Manchester United eru Ajax, Barcelona, Bayer Leverkusen, Juventus, Salzburg, Sevilla, Shakhtar Donetsk og Sporting Lissabon.
Þann 24. febrúar verður svo dregið í 16-liða úrslitin.
Eyða Breyta
Manchester United er í pottinum

Klukkan 12:00 verður dregið í umspilsleiki Evrópudeildarinnar en þar verður barist um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Manchester United er meðal liða í pottinum.
Arsenal vann sinn riðil og fer beint í 16-liða úrslitin (það verður ekki dregið í þau í dag) en liðin sem enduðu í öðru sæti þurfa að fara í umspil.
Manchester United mætir einu af þeim liðum sem enduðu í þriðja sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni. Umspilsleikirnir verða 16. og 23. febrúar.
Mögulegir mótherjar Manchester United eru Ajax, Barcelona, Bayer Leverkusen, Juventus, Salzburg, Sevilla, Shakhtar Donetsk og Sporting Lissabon.
Þann 24. febrúar verður svo dregið í 16-liða úrslitin.
Eyða Breyta
11:25
Við erum samt alls ekki hætt... menn eru ekki hættir að draga í Nyon því drátturinn fyrir umspilið í Evrópudeildinni er framundan!
Eyða Breyta
Við erum samt alls ekki hætt... menn eru ekki hættir að draga í Nyon því drátturinn fyrir umspilið í Evrópudeildinni er framundan!
Eyða Breyta
11:24
Eyða Breyta
Svona var drátturinn à 16-liða úrslitin: PSG - Bayern og Liverpool - Real Madrid meðal viðureigna #fotboltinet ðŸ†https://t.co/xW98rFPLG3
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) November 7, 2022
Eyða Breyta
11:21
16-liða úrslitin eru klár!
16-liða úrslitin verða spiluð 14.-15. og 21.-22. febrúar og seinni leikirnir svo 7.-8. og 14.-15. mars.
Eyða Breyta
16-liða úrslitin eru klár!
16-liða úrslitin verða spiluð 14.-15. og 21.-22. febrúar og seinni leikirnir svo 7.-8. og 14.-15. mars.
Eyða Breyta
11:12
Stuðningsmenn Liverpool vilja fara til Portúgals! Skiljanlega.
Eyða Breyta
Stuðningsmenn Liverpool vilja fara til Portúgals! Skiljanlega.
Portúgal takk ðŸ™
— Einar MatthÃas (@einarmatt) November 7, 2022
Eyða Breyta
11:11
Nú er verið að fara yfir það hvernig drátturinn mun fara fram. Þetta er nokkuð einfalt. Sjálfur Tobias Hedtstück mættur til að útskýra þetta fyrir salnum.
Eyða Breyta
Nú er verið að fara yfir það hvernig drátturinn mun fara fram. Þetta er nokkuð einfalt. Sjálfur Tobias Hedtstück mættur til að útskýra þetta fyrir salnum.
Eyða Breyta
11:10
Hamit Altintop aðstoðar við dráttinn. Sérstakur sendiherra úrslitaleiksins sem haldinn verður í Tyrklandi eins og áður hefur komið fram.
Eyða Breyta

Hamit Altintop aðstoðar við dráttinn. Sérstakur sendiherra úrslitaleiksins sem haldinn verður í Tyrklandi eins og áður hefur komið fram.
Eyða Breyta
11:04
Það setur enn meiri spennu í dráttinn að PSG sé í potti tvö. Gætum jafnvel séð Manchester City - PSG strax í 16-liða úrslitum?
Eyða Breyta
Það setur enn meiri spennu í dráttinn að PSG sé í potti tvö. Gætum jafnvel séð Manchester City - PSG strax í 16-liða úrslitum?
Eyða Breyta
11:02
Athöfnin er farin af stað. Bikarinn er á sviðinu. Glæsilegur. Byrjað á myndbandi þar sem sýnt er frá þeim liðum sem eru í pottunum í dag.
Eyða Breyta
Athöfnin er farin af stað. Bikarinn er á sviðinu. Glæsilegur. Byrjað á myndbandi þar sem sýnt er frá þeim liðum sem eru í pottunum í dag.
Eyða Breyta
10:50
Tíu mínútur í athöfnina! Verður rosalega spennandi að sjá hverjir aðstoða við dráttinn. Eða er ég einn um að vera spenntur?
Eyða Breyta
Tíu mínútur í athöfnina! Verður rosalega spennandi að sjá hverjir aðstoða við dráttinn. Eða er ég einn um að vera spenntur?

Eyða Breyta
10:35
Leiðin til Istanbúl
Þetta er sviðið, þarna verður úrslitaleikurinn sjálfur. Ataturk Ólympíuleikvangurinn í Istanbúl. Mögnuð borg.
Eyða Breyta
Leiðin til Istanbúl

Þetta er sviðið, þarna verður úrslitaleikurinn sjálfur. Ataturk Ólympíuleikvangurinn í Istanbúl. Mögnuð borg.
Eyða Breyta
10:08
Jæja, þá fer maður að verða klár í bátana. Ekki jafn klár samt og Giorgio Marchetti sem mun stýra drættinum að vanda. Bestur í Evrópu að draga. Aðeins einu sinni hefur dráttur mistekist hjá honum.
Eyða Breyta
Jæja, þá fer maður að verða klár í bátana. Ekki jafn klár samt og Giorgio Marchetti sem mun stýra drættinum að vanda. Bestur í Evrópu að draga. Aðeins einu sinni hefur dráttur mistekist hjá honum.

Eyða Breyta
09:03
Óvæntasta nafnið í pottinum
Belgíska liðið Club Brugge var talið slakast í sínum riðli en náði að koma sér í útsláttarkeppnina í fyrsta sinn. Liðið var búið að tryggja sér í 16-liða úrslitin eftir aðeins fjóra leiki en náði ekki að skora í þremur síðustu leikjum sínum í riðlinum.
Eyða Breyta
Óvæntasta nafnið í pottinum

Belgíska liðið Club Brugge var talið slakast í sínum riðli en náði að koma sér í útsláttarkeppnina í fyrsta sinn. Liðið var búið að tryggja sér í 16-liða úrslitin eftir aðeins fjóra leiki en náði ekki að skora í þremur síðustu leikjum sínum í riðlinum.
Eyða Breyta
09:00
Ensku liðin sem unnu sinn riðil vonast til þess að sleppa við að mæta Neymar, Messi og félögum í PSG. Frakklandsmeistararnir voru að vinna sinn riðil þegar Benfica fór skyndilega að raða inn mörkum!
Eyða Breyta

Ensku liðin sem unnu sinn riðil vonast til þess að sleppa við að mæta Neymar, Messi og félögum í PSG. Frakklandsmeistararnir voru að vinna sinn riðil þegar Benfica fór skyndilega að raða inn mörkum!
Eyða Breyta
08:59
Benfica vann sinn riðil á minnsta mun í sögunni
Það má finna óvænt nöfn meðal liða sem unnu sína riðla, þar á meðal er Benfica frá Portúgal sem ekki hefur tapað keppnisleik á þessu tímabili.
Benfica vann sinn riðil á minnsta mun í sögu Meistaradeildarinnar. Mark í uppbótartíma gegn Maccabi Haifa gerði það að verkum að liðið endaði með jafnmörg stig, jafnar innbyrðis viðureignir, jafnmörg mörk skoruð og jafnmörg mörk fengin á sig og Paris St-Germain!
Benfica náði toppsætinu með því að skora fleiri útivallarmörk í riðlinum!
Eyða Breyta
Benfica vann sinn riðil á minnsta mun í sögunni

Það má finna óvænt nöfn meðal liða sem unnu sína riðla, þar á meðal er Benfica frá Portúgal sem ekki hefur tapað keppnisleik á þessu tímabili.
Benfica vann sinn riðil á minnsta mun í sögu Meistaradeildarinnar. Mark í uppbótartíma gegn Maccabi Haifa gerði það að verkum að liðið endaði með jafnmörg stig, jafnar innbyrðis viðureignir, jafnmörg mörk skoruð og jafnmörg mörk fengin á sig og Paris St-Germain!
Benfica náði toppsætinu með því að skora fleiri útivallarmörk í riðlinum!
Eyða Breyta
08:54
Hverjum getur Liverpool mætt?
Þetta verður í ökkla eða eyra fyrir Liverpool, silfurlið síðasta tímabils.
Liverpool getur aðeins mætt Bayern Munchen, Benfica, Porto eða Real Madríd. Liverpool endaði í öðru sæti síns riðils þrátt fyrir að enda með þriðja besta árangurinn í riðlakeppninni með því að hljóta 15 stig.
Eyða Breyta
Hverjum getur Liverpool mætt?

Þetta verður í ökkla eða eyra fyrir Liverpool, silfurlið síðasta tímabils.
Liverpool getur aðeins mætt Bayern Munchen, Benfica, Porto eða Real Madríd. Liverpool endaði í öðru sæti síns riðils þrátt fyrir að enda með þriðja besta árangurinn í riðlakeppninni með því að hljóta 15 stig.
Eyða Breyta
08:51
Liðin sem unnu sína riðla munu mæta liðum sem höfnuðu í öðru sæti. Ekki er hægt að mæta andstæðingi frá sama landi eða andstæðingi sem var með þér í riðli.
Lið sem unnu sína riðla: Bayern München, Benfica, Chelsea, Manchester City, Napoli, Porto, Real Madrid, Tottenham.
Lið sem enduðu í öðru sæti: AC Milan, Borussia Dortmund, Club Bruges, Eintracht Frankfurt, Inter Milan, Leipzig, Liverpool, Paris St-Germain.
Eyða Breyta
Liðin sem unnu sína riðla munu mæta liðum sem höfnuðu í öðru sæti. Ekki er hægt að mæta andstæðingi frá sama landi eða andstæðingi sem var með þér í riðli.
Lið sem unnu sína riðla: Bayern München, Benfica, Chelsea, Manchester City, Napoli, Porto, Real Madrid, Tottenham.
Lið sem enduðu í öðru sæti: AC Milan, Borussia Dortmund, Club Bruges, Eintracht Frankfurt, Inter Milan, Leipzig, Liverpool, Paris St-Germain.
Eyða Breyta
Athugasemdir