KR 6 - 3 ÍBV
1-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('23)
2-0 Jóhannes Kristinn Bjarnason ('35)
2-1 Bjarki Björn Gunnarsson (víti '45)
2-2 Þorlákur Breki Þ. Baxter ('51)
3-2 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('53)
4-2 Atli Sigurjónsson ('65)
5-2 Jovan Mitrovic, sjálfsmark ('74)
5-3 Víðir Þorvarðarson ('80)
6-3 Stefán Árni Geirsson ('84)
1-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('23)
2-0 Jóhannes Kristinn Bjarnason ('35)
2-1 Bjarki Björn Gunnarsson (víti '45)
2-2 Þorlákur Breki Þ. Baxter ('51)
3-2 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('53)
4-2 Atli Sigurjónsson ('65)
5-2 Jovan Mitrovic, sjálfsmark ('74)
5-3 Víðir Þorvarðarson ('80)
6-3 Stefán Árni Geirsson ('84)
KR vann ÍBV í miklum markaleik í Lengjubikarnum í dag en leikurinn fór fram á gervigrasi KR. Alls voru skoruð níu mörk í leiknum.
ÍBV náði að jafna snemma í seinni hálfleik í 2-2 en á endanum voru það KR-ingar sem voru sparkvissari.
Eiður Gauti Sæbjörnsson, sem kom til KR frá HK í vetur, skoraði tvívegis. Jóhannes Kristinn Bjarnason var meðal markaskorara en hann skoraði „sturlað mark“ að sögn Gumma Ben á samfélagsmiðlunum X.
Með sigrinum fór KR langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Liðið hefur unnið alla fjóra leiki sína í riðlinum en ÍBV er með þrjú stig eftir fjóra leiki.
KR Sigurpáll Sören Ingólfsson (m), Júlíus Mar Júlíusson, Jóhannes Kristinn Bjarnason, Finnur Tómas Pálmason, Stefán Árni Geirsson (82'), Eiður Gauti Sæbjörnsson (59'), Matthias Præst Nielsen (59'), Vicente Rafael Valor Martínez (69'), Atli Sigurjónsson (76'), Róbert Elís Hlynsson, Hjalti Sigurðsson (76')
Varamenn Alexander Rafn Pálmason (76'), Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (69'), Óliver Dagur Thorlacius (76'), Ástbjörn Þórðarson (59'), Kristófer Orri Pétursson (59'), Jón Arnar Sigurðsson (82'), Haukur Logi Tryggvason (m)
ÍBV Halldór Páll Geirsson (69') (m), Sigurður Arnar Magnússon, Birgir Ómar Hlynsson (69'), Jovan Mitrovic, Felix Örn Friðriksson, Arnar Breki Gunnarsson (57'), Bjarki Björn Gunnarsson (69'), Arnór Ingi Kristinsson, Þorlákur Breki Þ. Baxter (53'), Alex Freyr Hilmarsson, Oliver Heiðarsson
Varamenn Jón Kristinn Elíasson (69), Milan Tomic, Sverrir Páll Hjaltested (53), Víðir Þorvarðarson (65), Omar Sowe (57), Heiðmar Þór Magnússon (69), Viggó Valgeirsson (69)
‘34 2-0 Jói Bjarna með sturlað mark.
— Gummi Ben ????? (@GummiBen) March 6, 2025
Athugasemdir