Úrslitaleikur Afríkukeppninnar fer fram annað kvöld en þar mætast Nígería og Búrkína Fasó. Fjallað var um leikinn í útvarpsþætti Fótbolta.net í dag en þeir Örvar Smárason og Jónas Haraldsson ræddu við þá Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon um keppnina.
Í spilaranum hér að ofan má hlusta á brot úr því spjalli.
Athugasemdir