Chelsea gerir tilboð í Bellingham - Stórlið vilja Wirtz - Man City gæti gert tilbið í Wharton
   mán 10. mars 2025 10:47
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mark Alberts gegn Napoli - „Erum að fá hinn sanna Albert aftur“
Mynd: EPA
„Við höfum saknað Alberts mikið á þessu tímabili, hann hefur misst mikið út vegna meiðsla. Við erum að fá hinn sanna Albert aftur og hann lék virkilega vel," sagði Raffaele Palladino eftir tap Fiorentina gegn Napoli í gær.

Napoli vann 2-1 en Albert skoraði eina mark Fiorentina á glæsilegan hátt eftir sendingu Moise Kean og má sjá markið hér fyrir neðan.

Albert hefur skorað fimm mörk í sextán leikjum í ítölsku A-deildinni á tímabilinu en Fiorentina er í áttunda sæti.

Albert verður væntanlega í fyrsta landsliðshópnum hjá Arnari Gunnlaugssyni, sem verður opinberaður á miðvikudag.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 28 18 7 3 63 27 +36 61
2 Napoli 28 18 6 4 45 23 +22 60
3 Atalanta 28 17 7 4 63 26 +37 58
4 Juventus 28 13 13 2 45 25 +20 52
5 Lazio 27 15 5 7 49 35 +14 50
6 Bologna 28 13 11 4 44 34 +10 50
7 Roma 28 13 7 8 43 30 +13 46
8 Fiorentina 28 13 6 9 43 30 +13 45
9 Milan 28 12 8 8 42 32 +10 44
10 Udinese 27 11 6 10 34 37 -3 39
11 Torino 28 8 11 9 33 34 -1 35
12 Genoa 28 7 11 10 26 36 -10 32
13 Como 28 7 8 13 34 44 -10 29
14 Cagliari 28 6 8 14 28 43 -15 26
15 Verona 28 8 2 18 28 58 -30 26
16 Lecce 28 6 7 15 20 46 -26 25
17 Parma 28 5 9 14 34 48 -14 24
18 Empoli 28 4 10 14 23 45 -22 22
19 Venezia 28 3 10 15 23 42 -19 19
20 Monza 28 2 8 18 23 48 -25 14
Athugasemdir
banner
banner