Tchouameni á Anfield? - United skoðar ungan leikmann Arsenal - Chelsea skoðar möguleg kaup á Karim Adeyemi
banner
banner
sunnudagur 27. október
Besta-deild karla - Efri hluti
fimmtudagur 24. október
Vináttulandsleikur
Sambandsdeildin
sunnudagur 20. október
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 19. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
þriðjudagur 15. október
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
mánudagur 14. október
Landslið karla - Þjóðadeild
föstudagur 11. október
fimmtudagur 10. október
Undankeppni EM U21 karla
sunnudagur 6. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 5. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 3. október
Sambandsdeild Evrópu
mánudagur 30. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 29. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
föstudagur 27. september
Fótbolti.net bikarinn
miðvikudagur 25. september
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
mánudagur 23. september
Besta-deild karla - Efri hluti
Lengjudeildin - Umspil
sunnudagur 22. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Lengjudeildin - Umspil
laugardagur 21. september
Mjólkurbikarinn - Úrslit
Fótbolti.net bikarinn
föstudagur 20. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 19. september
Lengjudeild karla - Umspil
miðvikudagur 18. september
Lengjudeildin - Umspil
mánudagur 16. september
Besta-deild karla
föstudagur 13. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Besta-deild karla
fimmtudagur 12. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
þriðjudagur 10. september
Undankeppni EM U21
Æfingamót í Slóveníu
mánudagur 9. september
Þjóðadeildin
laugardagur 7. september
Meistaradeild kvenna - forkeppni
Lengjudeild karla
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lengjudeild kvenna
Æfingamót U19 karla
föstudagur 6. september
Þjóðadeildin
Undankeppni EM U21
fimmtudagur 5. september
Æfingamót U19 karla
miðvikudagur 4. september
Forkeppni Meistaradeildar kvenna
mánudagur 2. september
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
sunnudagur 3. nóvember
Championship
Millwall - Burnley - 15:00
FA Cup
MK Dons - Wimbledon - 12:30
Sutton Utd - Birmingham - 12:30
Boreham - Leyton Orient - 14:00
Curzon Ashton - Mansfield Town - 14:00
Harrogate Town - Wrexham - 15:30
Úrvalsdeildin
Man Utd - Chelsea - 16:30
Tottenham - Aston Villa - 14:00
Super League - Women
Manchester Utd W - Arsenal W - 12:30
Aston Villa W - Liverpool W - 16:30
Brighton W - Leicester City W - 14:00
Crystal Palace W - Manchester City W - 14:00
Everton W - Chelsea W - 18:45
Tottenham W - West Ham W - 14:00
Division 1 - Women
Lyon - PSG (kvenna) - 13:00
Bundesligan
Freiburg - Mainz - 14:30
Gladbach - Werder - 16:30
Bundesliga - Women
Wolfsburg - Freiburg W - 17:30
RB Leipzig W - Hoffenheim W - 13:00
Serie A
Verona - Roma - 17:00
Inter - Venezia - 19:45
Napoli 0 - 2 Atalanta
Torino - Fiorentina - 14:00
Serie A - Women
Fiorentina W 0 - 1 Inter W
Napoli W 0 - 2 Juventus W
Sampdoria W - Roma W - 14:00
Milan W - Sassuolo W - 17:00
Eliteserien
KFUM Oslo - Sarpsborg - 16:00
Rosenborg - Stromsgodset - 18:15
Tromso - Ham-Kam - 16:00
Lillestrom - Haugesund - 16:00
Molde - Bodo-Glimt - 16:00
Odd - SK Brann - 16:00
Fredrikstad - Kristiansund - 16:00
Toppserien - Women
Kolbotn W - Lillestrom W - 13:00
Rosenborg W - Asane W - 13:00
Roa W - Stabek W - 13:00
Arna-Bjornar W - Lyn W - 13:00
Úrvalsdeildin
FK Krasnodar - Orenburg - 16:45
Akhmat Groznyi 0 - 0 Nizhnyi Novgorod
Fakel - Khimki - 14:30
Akron 2 - 0 Kr. Sovetov
La Liga
Athletic - Betis - 20:00
Atletico Madrid - Las Palmas - 13:00
Sevilla - Real Sociedad - 17:30
Barcelona - Espanyol - 15:15
Damallsvenskan - Women
Rosengard W - Linkoping W - 14:00
Pitea W - Norrkoping W - 13:00
Elitettan - Women
Umea W - Eskilstuna United W - 13:00
banner
fim 10.ágú 2023 12:30 Mynd: Getty Images
Magazine image

Spáin fyrir enska - 4. sæti: „Er að þróast ekki ósvipað og Ronaldo gerði hjá okkur"

Það styttist heldur betur í það að þjóðaríþrótt Íslendinga, enska úrvalsdeildin fari af stað. Fyrsti leikur er á morgun!

Líkt og síðustu ár, þá kynnum við liðin í deildinni eftir því hvar þau enda í sérstakri spá fréttamanna Fótbolta.net. Við heyrum líka í stuðningsfólki hvers lið og tökum púlsinn fyrir tímabilið sem er framundan.

Í fjórða sæti í spánni er Manchester United. Óvænt, eða hvað?

Man Utd fagnar marki á undirbúningstímabilinu.
Man Utd fagnar marki á undirbúningstímabilinu.
Mynd/Getty Images
Erik ten Hag og Sir Alex Ferguson.
Erik ten Hag og Sir Alex Ferguson.
Mynd/Getty Images
Frá Old Trafford, heimavelli Man Utd.
Frá Old Trafford, heimavelli Man Utd.
Mynd/EPA
Bruno Fernandes er nýr fyrirliði Man Utd.
Bruno Fernandes er nýr fyrirliði Man Utd.
Mynd/EPA
Miðjumaðurinn Casemiro.
Miðjumaðurinn Casemiro.
Mynd/EPA
Rashford var frábær á síðasta tímabili.
Rashford var frábær á síðasta tímabili.
Mynd/Getty Images
Magnús Gylfason er stuðningsmaður Manchester United.
Magnús Gylfason er stuðningsmaður Manchester United.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rasmus Höjlund, nýi danski sóknarmaðurinn.
Rasmus Höjlund, nýi danski sóknarmaðurinn.
Mynd/Man Utd
Alejandro Garnacho.
Alejandro Garnacho.
Mynd/Getty Images
Mason Mount var keyptur frá Chelsea.
Mason Mount var keyptur frá Chelsea.
Mynd/Getty Images
Markvörðurinn Andre Onana.
Markvörðurinn Andre Onana.
Mynd/Getty Images
Harry Maguire er líklega á förum til West Ham.
Harry Maguire er líklega á förum til West Ham.
Mynd/Getty Images
Hvað gerir Man Utd á komandi tímabili?
Hvað gerir Man Utd á komandi tímabili?
Mynd/Getty Images
Um Man Utd: Biðin eftir Englandsmeistaratitli er núna tíu ár hjá United; síðasti deildartitill kom árið 2013. Félagið hefur gengið í gegnum áhugaverða tíma eftir Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins. Fyrst var það David Moyes, svo Louis van Gaal, Jose Mourinho, Ole Gunnar Solskjær og núna er það Hollendingurinn Erik ten Hag.

Ten Hag er á leið inn í sitt annað tímabil en það er í raun ekki annað hægt að segja en að fyrsta tímabilið hjá honum hafi bara verið nokkuð gott. United vann deildarbikarinn og endaði í þriðja sæti ensku úrvalsdeildinni. Rauðu djöflarnir hefðu mátt fara lengra í Evrópudeildinni en það fór eins og það fór.

Núna er United komið aftur í Meistaradeildina en eftir stóran leikmannaglugga þá er krafa á enn betri árangur en á síðasta tímabili. Fjórða sætið væri líklega ekki ásættanlegt - nema kannski tveir titlar kæmu með.

Stjórinn: Eins og áður kemur fram þá er Erik ten Hag stjóri Man Utd. Hann tók við stjórn liðsins fyrir síðasta tímabil eftir að hafa gert flotta hluti með Ajax í Hollandi; hann fór meðal annars með liðið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á sínum tíma. Ten Hag sýndi það á síðasta tímabili að hann er grjótharður og hann er alls ekkert hræddur að takast á við stórstjörnur ef þess þarf. Hann setti til dæmis Cristiano Ronaldo á bekkinn sem varð svo til þess að hann fór til Sádi-Arabíu. Ten Hag hefur fengið að kaupa mikið inn og hans einkenni ættu að sjást meira á liðinu á komandi keppnistímabili. Hann er vinsæll hjá stuðningsfólki Man Utd en það er spurning hvort hann verði það áfram eftir komandi leiktíð.

Leikmannaglugginn: United hefur styrkt þær stöður sem þurfti að styrkja. Það þarf samt sem áður einn miðjumann í viðbót og mögulega einn framherja áður en glugginn lokar.

Komnir:
Rasmus Höjlund frá Atalanta - 64 milljónir punda
Mason Mount frá Chelsea - 55 milljónir punda
André Onana frá Inter - 44,1 milljón punda
Jonny Evans frá Leicester - Á frjálsri sölu

Farnir:
Anthony Elanga til Nottingham Forest - 15 milljónir punda
Nathan Bishop til Sunderland - Óuppgefið kaupverð
Alex Telles til Al-Nassr - Óuppgefið kaupverð
Charlie Savage til Reading - Óuppgefið kaupverð
David de Gea - Samningur rann út
Ethan Laird til Birmingham - Óuppgefið kaupverð
Zidane Iqbal til Utrecht - Á frjálsri sölu
Axel Tuanzebe - Samningur rann út
Phil Jones - Samningur rann út

Út frá leikmannaglugganum þá er líklegt byrjunarlið svona:
Rasmus Höjlund kemur svo líklega inn þegar hann kemur til baka úr meiðslum og spilar þá sem fremsti maður. Rashford færist þá væntanlega út vinstra megin.



Lykilmenn: Besti leikmaður liðsins er Bruno Fernandes en hann hefur sýnt það síðustu árin hversu mikilvægur hann er fyrir þetta lið. Hann er líka tekinn við fyrirliðabandinu og því fylgir aukin ábyrgð. Casemiro kom virkilega sterkur inn á síðasta tímabili og það var tekið eftir hans fjarveru þegar hann var ekki með. Þá steig Marcus Rashford heldur betur upp og hann verður að halda áfram að skína ef United ætlar sér að gera eitthvað á þessu tímabili.

„Get ekki þakkað þeim nóg fyrir það heillaskref"
Fyrrum fótboltaþjálfarinn Magnús Gylfason er einn harðasti stuðningsmaður Man Utd á landinu og fengum við hann til að svara nokkrum spurningum um liðið.

Ég byrjaði að halda með Man Utd af því að... Fékk Man Utd búning frá mömmu og pabba þegar ég var mjög ungur og get ég ekki þakkað þeim nóg fyrir það heillaskref. Ef ég hefði til dæmis fengið einn ákveðinn búning hefði líf mitt ekki verið skemmtilegt.

Áttu uppáhalds minningu tengda félaginu þínu? þær eru nú ansi margar en kannski ein sú besta þegar ég fór á fyrsta leikinn á Old Trafford. Það var mjög sérstök tilfinning þegar maður sá grasið fyrst og fullur leikvangur af fólki, ég tók andköf. Svo eru auðvitað endalausar góðar minningar tengdar öllum titlunum með Sir Alex sem gerði okkur að sigursælasta liði Englands.

Hvernig fannst þér síðasta tímabil? Ég var mjög sáttur að fá loksins aftur titil og CL sæti þannig að flottar framfarir en margt sem þarf að bæta til þess að ná fyrri sess.

Ertu með einhverja sérstaka leikdagshefð? Nei, get ekki sagt það en vil helst vera einn og stúdera aðeins liðið mitt.

Hvern má ekki vanta í liðið? núna er það kannski ekki eins augljóst því góðum mönnum hefur fjölgað, en Bruno var mjög ómissandi síðustu ár. Síðan Casemiro eftir að hann kom.

Hver er veikasti hlekkurinn? Þegar allir voru heilir og með í fyrra voru það nú oftast vængmennirnir sem ekki stóðu undir væntingum.

Þessum leikmanni á að fylgjast með... Það eru nokkrir núna en ég er gríðarlega spenntur fyrir nýjasta strikernum, hinum danska Höjlund. Síðan er Garnacho svakalega spennandi og er að þróast ekki ósvipað og Ronaldo gerði hjá okkur. Svo er það undir honum komið hvort hann þróist rétt.

Við þurfum að kaupa... Í sjálfu sér er ég alveg sáttur þegar Höjlund er kominn, þá er ekki veikleiki í byrjunarliðinu og breiddin fín. Þannig að við þurfum ekki að kaupa meira.

Hvað finnst þér um stjórann? Frábær og verður enn meira gaman að sjá þetta tímabil þegar hann er komin með menn sem passa í hans leikstíl, sérstaklega markmann sem hentar hans leikaðferð. Held að þetta sé topp manager.

Hvernig líður þér fyrir tímabilinu sem er framundan? Rosalega spenntur og líður vel með það.

Hvar endar liðið? Því miður lendum við í öðru sæti á eftir ónefndu liði sem spilar í ljósbláum búningum.

Man Utd hefur leik í ensku úrvalsdeildinni mánudaginn 14. ágúst gegn Wolves á heimavelli.




Þau sem spáðu: Alexandra Bía Sumarliðadóttir, Aksentije Milisic, Anton Freyr Jónsson, Arnar Laufdal Arnarsson, Brynjar Ingi Erluson, Elíza Gígja Ómarsdóttir, Elvar Geir Magnússon, Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson, Jóhann Þór Hólmgrímsson, Ívan Guðjón Baldursson, Stefán Marteinn Ólafsson og Sverrir Örn Einarsson.

Liðin fengu eitt stig og upp í 20 eftir það hvar hver og einn spáði þeim. Liðið í síðasta sæti fékk eitt stig, liðið í 19. sæti tvö stig og koll af kolli. Stigin í spánni tengjast á engan hátt stigafjölda liðanna í deildinni.
.

Spáin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. Manchester United, 211 stig
5. Newcastle, 186 stig
6. Chelsea, 184 stig
7. Tottenham, 164 stig
8. Aston Villa, 157 stig
9. Brighton, 155 stig
10. West Ham, 130 stig
11. Brentford, 101 stig
12. Crystal Palace, 96 stig
13. Fulham, 81 stig
14. Burnley, 80 stig
15. Wolves, 71 stig
16. Nottingham Forest, 67 stig
17. Everton, 66 stig
18. Bournemouth, 56 stig
19. Sheffield United, 31 stig
20. Luton Town, 16 stig
Athugasemdir