Guardiola hefur áhuga á brasilíska landsliðinu - Mourinho til Newcastle - Gyökeres eftirsóttur
Hefði valið Gylfa í hópinn - „Maður verður bara að virða það"
Arnar Gunnlaugs: Má láta sig dreyma um eitthvað meira
Gísli Gotti: Þetta er risastór gluggi fyrir alla - Pressa að standa sig
„Ætlum okkur að spila áfram í febrúar á næsta ári"
Hilmar Árni: Drifkrafturinn að gera aðra betri hefur stigmagnast
„Mega ekki sýna snefil af minnimáttarkennd“
Gunnar Olsen: Sjálfstraustið mikið og við stefnum á EM
„Spennandi hópur sem er ógeðslega gaman að vinna með“
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
   fim 14. maí 2015 18:47
Baldvin Kári Magnússon
Ian Jeffs vissi ekki um rauða spjaldið: „Hvenær kom það?“
Ian Jeffs þjálfari ÍBV
Ian Jeffs þjálfari ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er sáttur með stigið. Mér fannst miðað við hvernig við spiluðum í seinni hálfleik eftir við lendum undir vera tækifæri á að vinna leikinn en ég er ánægður að koma hérna og fá 1 stig“ Sagði Ian Jeffs Þjálfari ÍBV eftir 1-1 jafntefli við Þór/KA í dag.

Lestu um leikinn: Þór/KA 1 -  1 ÍBV

Ágústa Kristinsdóttir leikmaður Þór/KA fékk rautt spjald eftir 62 mínútur. Þegar Jeffs var spurður út í spjaldið varð hann hissa: „Rauða spjaldið? Hvenær kom það. Ég tók ekki einu sinni eftir því að það hafði gerst, ég þarf að horfa á það aftur. Ég var ekki að einbeita mér að því þegar það gerðist“ Sagði Jeffs léttur

Aðspurður um sumarið framundan sagði Jeffs: „Mér líst bara vel á það. Mjög fínt að frá Bryndísi og Esther fyrir fyrsta leik og þær eiga eftir að styrkja hópinn mikið og ég held að þetta verði bara fínt hjá okkur,ég er ánægður með hópinn.“

Nánar er rætt við Jeffs í spilaranum fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner