Manchester félögin fylgjast með Trincao - Liverpool sýnir þremur Ajax mönnum áhuga - Everton vill fá Henrique
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   fim 14. maí 2015 18:47
Baldvin Kári Magnússon
Ian Jeffs vissi ekki um rauða spjaldið: „Hvenær kom það?“
Ian Jeffs þjálfari ÍBV
Ian Jeffs þjálfari ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er sáttur með stigið. Mér fannst miðað við hvernig við spiluðum í seinni hálfleik eftir við lendum undir vera tækifæri á að vinna leikinn en ég er ánægður að koma hérna og fá 1 stig“ Sagði Ian Jeffs Þjálfari ÍBV eftir 1-1 jafntefli við Þór/KA í dag.

Lestu um leikinn: Þór/KA 1 -  1 ÍBV

Ágústa Kristinsdóttir leikmaður Þór/KA fékk rautt spjald eftir 62 mínútur. Þegar Jeffs var spurður út í spjaldið varð hann hissa: „Rauða spjaldið? Hvenær kom það. Ég tók ekki einu sinni eftir því að það hafði gerst, ég þarf að horfa á það aftur. Ég var ekki að einbeita mér að því þegar það gerðist“ Sagði Jeffs léttur

Aðspurður um sumarið framundan sagði Jeffs: „Mér líst bara vel á það. Mjög fínt að frá Bryndísi og Esther fyrir fyrsta leik og þær eiga eftir að styrkja hópinn mikið og ég held að þetta verði bara fínt hjá okkur,ég er ánægður með hópinn.“

Nánar er rætt við Jeffs í spilaranum fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner