Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
   fös 29. mars 2024 16:56
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Tvær breytingar á landsliðshópnum vegna meiðsla
Icelandair
Kristín Dís Árnadóttir.
Kristín Dís Árnadóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur þurft að gera tvær breytingar á leikmannahópi sínum fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM núna í apríl.

Kristín Dís Árnadóttir, varnarmaður Bröndby í Danmörku, og Ásdís Karen Halldórsdóttir, miðjumaður Lilleström í Noregi, hafa verið kallaðar inn í hópinn.

Sædís Rún Heiðarsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir eru meiddar og geta ekki tekið þátt í verkefninu.

Leikir Íslands í undankeppni EM 2025:
Ísland - Pólland föstudaginn 5. apríl
Þýskaland - Ísland þriðjudaginn 9. apríl
Austurríki - Ísland föstudaginn 31. maí
Ísland - Austurríki þriðjudaginn 4. júní
Ísland - Þýskaland föstudaginn 12. júlí
Pólland - Ísland þriðjudaginn 16. júlí
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner