Markvörðurinn, Tatiana Saunders hefur verið lánuð í ÍR í Inkasso-deildina frá FH.
Saunders er annar leikmaðurinn sem ÍR fær frá FH því Hanna Marie Barker fór einnig til ÍR á síðasta degi félagaskiptagluggans í gær.
Saunders er annar leikmaðurinn sem ÍR fær frá FH því Hanna Marie Barker fór einnig til ÍR á síðasta degi félagaskiptagluggans í gær.
Tatiana lék aðeins fimm leiki með FH í Pepsi-deildinni en liðið er á botni deildarinnar með sex stig.
Saunders fer nú í botnbaráttuna í 1. deildinni en ÍR er í næst neðsta sæti 1. deildar með 8 stig en liðið mætir Sindra í kvöld en Sindri er á botni deildarinnar með eitt stig.
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir