Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
   fös 05. mars 2021 23:34
Arnar Laufdal Arnarsson
Höggi Gunnlaugs eftir sigur á Fjölni: Staðan er flott
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld áttust við Fjölnir og Breiðablik í Lengjubikarnum en þar enduðu leikar 1-3 fyrir Blika og var sigurinn sannfærandi. Mörk Breiðablik skoruðu Oliver Sigurjónsson, Höskuldur Gunnlaugsson og Jason Daði Svanþórsson. Mark Fjölnis skoraði Baldur Sigurðsson.

"Gott að sigra, margt mjög flott í leiknum, við vorum þolinmóðir en hefðum mátt nýta færin betur og stöðurnar sem við erum að komast í sóknarlega, alltaf hægt að bæta einhvað hér og þar en í heildina er ég bara sáttur" Sagði Höskuldur fyrirliði Blika í viðtali eftir leik.

Spilað var á gervigrasinu inn í Egilshöll sem knattspyrnuþjálfarar landsins hafa ekki farið fögrum orðum um, voru Blikar smeykir að fara spila í Egilshöll?

"Nei nei við sáum að völlurinn var bara nokkuð vel vökvaður og við gátum ekkert kvartað yfir þessu og fannst mér bara grasið flott í kvöld"


Hvernig er staðan á leikmannahópi Blika að mati fyrirliðans?

"Hún er bara góð í heildina, smá meiðsli hér og þar, einhver skakkaföll, Róbert fékk höfuðhögg á landsliðsæfingu en þetta "bounce-ar" til baka og svo eru aðrir bara með einhver smá meiðsli en staðan er flott"
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner