Díaz á förum frá Liverpool - Newcastle fær markvörð Burnley - Man City ætlar að losa sig við reynda leikmenn
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
   fös 05. mars 2021 23:34
Arnar Laufdal Arnarsson
Höggi Gunnlaugs eftir sigur á Fjölni: Staðan er flott
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld áttust við Fjölnir og Breiðablik í Lengjubikarnum en þar enduðu leikar 1-3 fyrir Blika og var sigurinn sannfærandi. Mörk Breiðablik skoruðu Oliver Sigurjónsson, Höskuldur Gunnlaugsson og Jason Daði Svanþórsson. Mark Fjölnis skoraði Baldur Sigurðsson.

"Gott að sigra, margt mjög flott í leiknum, við vorum þolinmóðir en hefðum mátt nýta færin betur og stöðurnar sem við erum að komast í sóknarlega, alltaf hægt að bæta einhvað hér og þar en í heildina er ég bara sáttur" Sagði Höskuldur fyrirliði Blika í viðtali eftir leik.

Spilað var á gervigrasinu inn í Egilshöll sem knattspyrnuþjálfarar landsins hafa ekki farið fögrum orðum um, voru Blikar smeykir að fara spila í Egilshöll?

"Nei nei við sáum að völlurinn var bara nokkuð vel vökvaður og við gátum ekkert kvartað yfir þessu og fannst mér bara grasið flott í kvöld"


Hvernig er staðan á leikmannahópi Blika að mati fyrirliðans?

"Hún er bara góð í heildina, smá meiðsli hér og þar, einhver skakkaföll, Róbert fékk höfuðhögg á landsliðsæfingu en þetta "bounce-ar" til baka og svo eru aðrir bara með einhver smá meiðsli en staðan er flott"
Athugasemdir
banner
banner
banner