Boltinn byrjaði að rúlla í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn síðastliðinn og Fótbolti.net fékk góðkunna álitsgjafa til að svara nokkrum spurningum fyrir komandi tímabil.
Fyrri spurning dagsins:
Nær Manchester United að berjast um titilinn?
Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Radio Iceland)
Auðunn Blöndal (Útvarpsmaður á FM957)
Gary Martin (Leikmaður KR)
Guðmundur Benediktsson (Stöð 2 Sport)
Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðablik)
Ívar Guðmundsson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Rikharð Óskar Guðnason (Stöð 2 Sport)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Sólmundur Hólm (Útvarpsmaður á Rás 2)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður hjá 365)
Tryggvi Guðmundsson (Markahrókur)
Sjá einnig:
Hvaða lið kemur mest á óvart?
Bestu kaup sumarsins?
Hvaða lið falla?
Hver verður bestur?
Hvaða lið verður meistari?
Athugasemdir