Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
   fim 17. apríl 2025 18:42
Anton Freyr Jónsson
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Luis Alberto Diez
Luis Alberto Diez
Mynd: Anton Jónsson

“Þetta byrjaði erfiðlega við lentum undir og fyrsti alvöru leikur tímabilsins alltaf erfiður.” sagði Luis Alberto Diez Ocerin leikmaður Víkings Ólafsvíkur en liðið vann Úlfana í Ólafsvík í dag 7-1 og er liðið komið áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikar karla. 


Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 7 -  1 Úlfarnir

“Við erum bara að einblína á að vinna fyrsta leik gegn Víði og síðan hvern einasta leik, reyna vinna alla leiki”.

Luis Alberto Diez Ocerin segist líka vel við að vera hérna á Íslandi. 

„Frábært að vera hérna, allir vinalegir og gott að vera hér og elska þetta land"

Nú er Ísland frekar kalt land, hvernig líkar þér að spila hérna í þessum aðstæðum. Er það ekki öðruvísi en þú ert vanur?

 “Já það er öðruvísi, ég myndi frekar vilja spila í 25 gráðum en ég elska þetta land og er mjög glaður. Þetta er í fyrsta skipti sem ég fer aftur í sama lið, ég elska þetta land og elska þetta fólk.”

Luis Alberto Diez Ocerin ásamt tveimur öðrum Spánverjum er í liði Víkinga frá Ólafsvík og var Luis spurður hvernig þá að vera hérna á Íslandi að spila fótbolta. 

“Við erum eins og fjölskylda hérna því við búum saman og á morgnanna förum við í vinnuna og seinnipartinn æfum við með liðinu og þetta er okkar dagur hér”


Athugasemdir
banner