KSÍ tilkynnti fyrir helgi að Þórhallur Siggeirsson þjálfari U19 ára landsliðs karla hafi valið æfingahóp sem æfir 27. - 28. janúar næstkomandi.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspynuhúsi í Garðabæ.
Næsta verkefni liðsins er seinni umferð undankeppni EM 2025, en þar er Ísland í riðli með Danmörku, Ungverjalandi og Austurríki.
Stígur Diljan Þórðaron sem gekk í raðir Víkings er í hópnum og það sama má segja um Róbert Elís Hlynsson sem gekk í raðir KR frá ÍR og nokkra leikmenn sem þegar hafa vakið athygli með meistaraflokksliðum.
Hópurinn
Allan Purisevic - FH
Bjarki Hauksson - Stjarnan
Birnir Breki Burknason - HK
Christian Bjarmi Alexandersson - Grindavík
Daði Berg Jónsson - Víkingur R.
Davíð Helgi Aronsson - Víkingur R.
Freysteinn Ingi Guðnason - Njarðvík
Gabríel Snær Hallsson - Breiðablik
Gils Gíslason - FH
Ívar Arnbro Þórhallsson - KA
Jóhannes Kristinn Hlynsson - ÍR
Jón Arnar Sigurðsson - KR
Jón Sölvi Símonarson - Breiðablik
Jónatan Guðni Arnarsson - Fjölnir
Karl Ágúst Karlsson - HK
Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan
Magnús Arnar Pétursson - HK
Markús Páll Ellertsson - Fram
Óðinn Bjarkason - KR
Óttar Uni Steinbjörnsson - FH
Róbert Elís Hlynsson - KR
Sesar Örn Harðarson - Selfoss
Stefán Gísli Stefánsson - Fylkir
Stígur Diljan Þórðarson - Víkingur R.
Theodór Ingi Óskarsson - Fylkir
Valdimar Logi Sævarsson - KA
Þorri Stefán Þorbjörnsson - Fram
Athugasemdir