Þrír leikir verða í Reykjavíkurmóti kvenna í kvöld og á morgun er svo leikið í Þungavigtarbikar karla.
Vestri heimsækir Stjörnuna í Garðabæ en Stjarnan fékk tvo af lykilmönnum Vestra í sínar raðir í vetur; Benedikt Waren og Andra Rúnar Bjarnason. Þá leika Íslandsmeistarar Breiðabliks gegn liði ÍA á Kópavogsvelli.
Eftir helgina verða svo leikir í Reykjavíkurmóti karla.
Vestri heimsækir Stjörnuna í Garðabæ en Stjarnan fékk tvo af lykilmönnum Vestra í sínar raðir í vetur; Benedikt Waren og Andra Rúnar Bjarnason. Þá leika Íslandsmeistarar Breiðabliks gegn liði ÍA á Kópavogsvelli.
Eftir helgina verða svo leikir í Reykjavíkurmóti karla.
föstudagur 17. janúar
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
19:00 KR-Stjarnan/Álftanes (KR-völlur)
Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
19:00 Víkingur R.-Þróttur R. (Víkingsvöllur)
20:00 Fjölnir-Fram (Egilshöll)
laugardagur 18. janúar
Þungavigtarbikarinn
12:30 Stjarnan - Vestri (Miðgarður)
13:00 Breiðablik - ÍA (Kópavogsvöllur)
mánudagur 20. janúar
Reykjavíkurmót karla - A-riðill
19:00 Leiknir R.-KR (Domusnovavöllurinn)
þriðjudagur 21. janúar
Reykjavíkurmót karla - A-riðill
20:00 Fjölnir-Víkingur R. (Egilshöll)
Athugasemdir