Aston Villa og Man Utd gætu skipst á leikmönnum - Onana falur fyrir 20 milljónir punda - Isak fer ekki frá Newcastle
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
Útvarpsþátturinn - Nýr formaður KR og meðbyrinn í Vesturbænum
Niðurtalningin - Ár tvö hjá prófessornum í Laugardalnum
Niðurtalningin - Það er frábært að vera fyrir norðan
Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar
Niðurtalningin - FH ætlar hærra en þetta
Frábær þrenna, tvö stig og einn rosalega skrítinn leikur
Niðurtalningin - Framarar með fulla skúffu af trixum
Hugarburðarbolti GW 31 Eru Liverpool sprungnir ?
Niðurtalningin - Austurland á fulltrúa í fyrsta sinn síðan 1994
Niðurtalningin - Staðan tekin á Stólunum á Spáni
Innkastið - Stjörnurnar í sturtu og vonbrigði hjá Val
Útvarpsþátturinn - Í beinni á leikdegi í Bestu
   lau 21. apríl 2018 14:20
Fótbolti.net
Pepsi-hringborðið - Rýnt í öll liðin og spáð í spilin fyrir mót
Mynd: Fótbolti.net
Í veglegu Pepsi-hringborði var rýnt í öll lið deildarinnar fyrir komandi tímabil en sparkað verður til leiks á föstudagskvöld.

Skoðuð var spá Fótbolta.net fyrir deildina og rætt um möguleika liðanna í mótinu.

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson fóru yfir málin en með þeim var Davíð Snorri Jónasson sem var aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í fyrra og þjálfaði Leikni í deildinni fyrir nokkrum árum.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner