
Það er margt hægt að læra þegar landslið Íslands í fótbolta æfir og snýst ekki allt um að koma boltanum í markið.
Þetta mátti sjá áður en æfing íslensk landsliðsins hófst í Le Mans í Frakklandi í gær.
Leikmenn liðsins voru í upptökum fyrir samfélagsmiðla KSÍ og einhverjar langaði til að gera hjartatákn með höndunum í upptökunni sem var gerð í tilefni konundagsins.
Guðrún Arnardóttir, Katla Tryggvadótti og Guðný Árnadóttir reyndu mikið að fullkomna tæknina og á meðfylgjandi myndum má sjá æfingarnar sem enda á að Telma Ívarsdóttir markvörður blandar sér í málin.
Athugasemdir